Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 12

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 12
2 einnig aö kanna stofnstærö og áhrif veiöa (A-Friömundarvatn). Áriö 1983 var stigiö mikilvægt skref í nýtingu silungsvatna þegar Austfjaröa- verkefninu svonefnda var hrundiö í framkvæmd. Samband sveitarfélaga á Austurlandi stóð að Austurfjaröaverkefninu, en naut ráögjafar og aöstoðar fiskifræöinga Veiðimálastofnunar, aðallega þeirra Jóns Kristjánssonar og Árna Helgasonar. Einkenni þessa verkefnis voru: 1. Útveguð voru net sem hentuðu til veiða í hinum ýmsu vötnum. Netaveiðar hafa þá kosti aö fjármagnskostnaöur er litill, netin velja ákveöna stærö af fiski sem fer eftir möskvastærö netanna, þau veiða tiltölulega vel viö ólíkustu aöstæöur og einn raaöur getur hæglega stundað veiðarnar. Helstu ókostir netaveiða eru aö fiskurinn vill drepast og merjast í netunum og það þarf aö vitja oft um, sérstaklega á sumrin.' 2. Bændum var kennt til verka viö veiðar og við meðferð aflans. Þessi kunnátta er ekki meöfædd, og víðast hafa veiðar legiö niöri í svo langan tíma að verktæknin viö veiðar er gleymd. Flestir kunna lítið til verka varöandi meðferö aflans, en silungur er mjög fljótur að spillast sé ekki rétt meö hann farið. 3. Komið var á fót móttöku fyrir silung, þ.e.a.s. markaösmálin voru leyst. Þar sem atvinnuveiðar hafa verið stundaöar um lengri tíma hafa einstakir veiöimenn skapaö sér sinn eigin markaö. Þaö er því ekkert markaöskerfi til sem byrjendur í veiöiskap geta gengið inn í, hliðstætt því sem er um aðrar framleiöslugreinar landbúnaöarins. SÍðast en ekki sist vakti verkefnið mikla athygli i fjölmiðlum og áhugi fyrir nýtingu silungsvatna varö almennari en áöur. Sumarið 1983 veiddust u.þ.b. 6 tonn af silungi í þessu verkefni, en e.t.v. má segja aö það hafi orðið kveikjan aö auknum veiðum á Suðurlandi og siðar i Skagafirði. Veiðiverkefnið i Skagafirði. 1 Skagafirói hófst silungsveiðiverkefni i febrúar 1985, fyrir réttu ári siðan. Að verkefninu sóðu Veiðimálastofnunin og Búnaðarsamband Skagafjarðar. Vió skipulagningu verkefnisins var tekið mið af Aust- fjaröaverkefninu. 1 uppha.fi verkefnisins var fenginn kunnáttumaður um veiðar og meðferð aflans, Héðinn Sverrisson, úr Mývatnssveit. Árangurinn varð strax i upphafi nokkuð góður. Fyrsta mánuðinn veiddist tæpt eitt tonn, þann næsta um helmingi meira. Veiðarnar héldust góðar og það var stígandi i þeim fram á haust. Alls veiddust um 23 tonn fyrsta áriö. Eftir á að hyggja tel ég að sá góði árangur sem náðist i Skagafirði sé að þakka góðum persónulegum tengslum og trausti sem skapaðist milli ráðgjafa og bænda sem veiðarnar stunduðu. Ráðunautar Búnaðarsambands Skagafjarðar lögðu á ráðin um hvar væri best aö hefja veiðar og hvenær, en hér nýttist þeim þekking á búskaparháttum og persónulegum högum bændanna. Þannig var verkefnið sniðið að þörfum og möguleikum einstakra bænda. Eftir að veiðunum var komið á var áfram haft samband við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.