Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 15

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 15
5 R&ÐUNAUTAFUNDUR 1986 VIÐHORF TIL VEIÐA Reynir Gíslason, bóndi Bæ, Höföaströnd. Upp ór áramótum 1985 hafói Búnaðarsamband Skagafjaróar samband við mig um aö til stæöi aö halda námskeið um silungsveiöar niður um ís, og kasmi leiðbeinandi frá Mývatni, Héöinn Sverrisson. Tumi Tómasson baö um leyfi til aó nota Höfðavatnið til verklegrar kennslu. Héðinn kom og kenndi mér og öðrum hvernig farið var að. Aldrei hafði ég séð kafara en það köllum við það áhald sem fer undir ísinn og flytur snærið að næstu veióiholu svo hægt sé að draga net á milli. Einnig sýndi hann okkur hvernig átti að leggja, ganga frá holum, vitja um og deyða silung. Þessi maður var vel valinn. Aö vetri til koma þessar veiðar vel út með búinu. Búið hjá mér var 32 kýr, 36 geldneyti og 10 hross. Kýr eru núna 24. Fjölskyldan er við hjónin, sonur okkar 14 ára og dóttir sem er 8 ára og fósturfaðir minn Björn Jónsson 84 ára. Hreinsaði hann netin fyrir mig á siðasta sumri. f sumar bættist við einn drengur 15 ára og 2 stúlkur, 10 og 12 ára. Farið er að sinna skepnum um átta leytið, búið að gefa og mjólka í kringum hálf ellefu. Upp úr þvi var farið að vitja um, oftast fór konan min með mér. Sonurinn var í skólanum en hann fór með er hann átti fri. Við skiptum með okkur verkum, hún braut upp holurnar en ég vitjaði um. Fjöldi neta var i kringum 30 en flest urðu þau um 50. Þegar netin voru flest skiptum við þeim i tvennt, vitjuðum um 25 á dag. Komið var heim upp úr kl. 2 mismunandi eftir því hve frosið var yfir holunum. Siðan fór um klukkutimi i að verka silunginn og koma honum frá sér. Við veiðarnar notuðum við bil og vélsleða sem við höfum að láni. Veiðarnar geta verið varasamar þegar sólar er farið að gæta, einkum þar sem grjótbotn er og grunnt. Veiðarnar að sumri til koma ekki eins vel út með búinu. Pá er vinnan við búið orðin fullt starf og eins veiðarnar. Þar kemur inn í að vitja þurfti um tvisvar á sólarhring annars varð mikið af silungnum ónýtt, hafði kafnað og soðnað í netunum. Einnig þurfti að hrista netin þar sem þau urðu loðin eftir hafgoluna sem er venjulega um miðjan daginn. Mikill tími fer í að hreinsa netin ef þau lenda í óveðri. Lengsti óveðurskaflinn var norðaustanátt í 4 sólar- hringa. Pá kom mikil vinna við að vitja um, mest öllum silungnum varð að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.