Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 18
8
RÁÐUNAUTAFUNDUR 1986
NÝTING SILUNGSVATNA
-Þáttur sérfræóinga í veiðiráðgjöf-
(útdráttur)
Jón Kristjánsson
Veióimálastofnun
Allt fram á þennan dag hafa menn byggt veióiskap sinn
á fenginni reynslu og þekkingu sem þeir hafa aflaó sér meó
veióunum. Veiðiskapur í vötnum var stundaður meó þeim
aóferóum sem þekktust hverju sinni og yfirleitt reynt að ná
sem mestum afla með sem minnstri fyrirhöfn. Þá var ekki
verið að hugsa um hluti eins og ofveiói eóa
hámarksafrakstur: Náttúran gaf og maðurinn tók.
Fiskifræöileg ráógjöf um nýtingu vatna er u.þ.b. 100
ára gömul hérlendis. Ráðleggingarnar á þessum tímabili
hafa spannað nær allar hugsanlegar aðgeróir sem hægt hefur
verió aó framkvæma: Frá algjöru veiðibanni og hrognaklaki
i miskunnalausa veiði með öllum tiltækum ráóum.
Þessar ráöleggingar eru flestar enn í notkunn, en
munurinn er sá að ráðleggingar fyrr á árum voru meir
bundnar við tímabil, þ,e, ríkjandi skoóunum var beitt alls
staöar á sama tíma en nú til dags er mismunandi aógerðum
beitt á mismunandi stöðum.
Það eru engir tveir fiskstofnar eins, hvorki í tima
né rúmi, og allar veiðar hafa sin áhrif á fiskstofnana.
Ég álit að hlutverk fiskifræðinga i dag sé að draga
saman þekkingu frá ýmsum stööum og timum, og nota hana til
þess að reyna að ná fram sem mestum verðmætum úr
veióivötnum til langs tima.
Nánar má draga þessa sérfræóingaráögjöf saman i
eftirfarandi:
1. áöur en byrjaó er að veiða þarf að rannsaka
fiskstofna viðkomandi vatns, og byggja fyrstu veiðiráó-
gjöf á þeim nióurstöðum sem fást.
2.
Þegar veiöar hafa verið stundaóar þaó lengi aó