Ráðunautafundur - 15.02.1986, Qupperneq 23

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Qupperneq 23
13 skilst aö lítið sem ekkert hafi orðið úr þessum út.flutningi, hvað sem veldur. Hinsvegar seldist silungurinn á innlendum markaði þar til siðari hluta ágústmánaðar. Eftir það fór hann að safnast upp sem birgóir hjá Hraðfrystihúsinu á Hofsósi og eftir þvi sem ég best veit er það magn sem veitt var siðast i ágúst og i septem- ber enn að mestu óselt. Forsenda þess aö unnt verði að auka þessa silungsvéiði veru- lega á þessu ári er, aó stærri markaður vinnist, en fyrir hendi var s.l. sumar. Með von um að það takist veróa þessi mál rædd hér aóeirsnánar og þá fyrst og fremst hvaða þátt búnaðarsamböndin og gtarfsmennþeirra gætu átt i þvi að leiðbeina bændum á þessu sviði. Gengió er út frá þvi aó fiskfræðingur rannsaki vötnin m.a. með tilliti tilþess hvaða veióitæki henta best i eiiistökum vötnum. til þess aó ná sem mestum afla og standa rétt að verki til þess að bæta veiðina i viðkomandi vötnum. Þeirri vitneskj.u sem þannig aflast þarf siðan að koma á fram- færi til þeirra, sem leiðbéina eiga einstökum bændum við veiðarnar. Það væri vænlegast aó gera með námskeióum, sem haldin væru á vegum Veiðimálastofnunarinnar, Bændaskólanna og Búnaðarfélags Islands. Marka þarf ákveóna stefmvaróandi þessar leiðbeiningar af hálfu Veiðimálastofnunar, Búnaóarfélags íslands og búnaóarsamband- anna. Gengió er út frá þvi aó þaó komi i hlut búnaðarsambandanna að leióbeina einstökum bændum. Starfsmenn þeirra, sem leióbeina eiga á þessu sviði þurfa þvi aó eiga kost á aó sækja þau námskeið sem áður er vikió að, og fengið þær upplýsingar um nióurstöóur rannsókna varðandi veiði, veiðiaðferóir, hentugustu-veiðitæki, o.fl. sem máli skiptir varóandi einstök veióivötn. Ennfremur um flokkun og meðferö aflans eftirþeim kröfum sem markaðurinn gerir hverju sinni. Ekki liggur fyrir hvaða búnaóarsambönd hafa tök á að sinna þessum leiðbeiningum né hve mikil þörf er fyrir þær á félagssvæðum einstakra sambanda. Námskeióin mvndu leiða í ljós hvaóa búnaðar- sambönd hefðu aðstöóu til að senda menn þangað og hver þyrftu að gera sérstakar ráðstafanir til þess að geta sinnt þessu verkefni. I framhaldi af námskeiðunum myndi fást ákveðinn hópur leið- beinanda, sem leitt gæti þessi mál hver á sinu starfssvæði og safnaó upplýsingum um árangur af veiðunum. Slik upplýsingasöfnun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.