Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 26
16
í þessu erindi er ætlunin aó fjalla um þrjá þætti, sem
væntanlegir eldisbændur veröa aó taka til skoóunar áður en
hafist er handa um aö reisa eldisstöóvar.
I fyrsta lagi veróur gefió stutt yfirlit yfir
mismunandi leióir, sem hægt er aó fara i fiskeldi, og veróur
megináhersla lögö á aóstæður sem þurfa aö vera fyrir hendi í
hverju tilviki. Þ.e.a.s. hvaóa skilyrði ákveóinn staóur þarf
aó uppfylla til aö eldi komi þar til greina.
I öóru lagi veröur fjallaö um lagaskyldur sem hvíla á
fiskeldisstöðvum, og einkum bent á hvað af þeim er nauó-
synlegt aó taka miö af frá upphafi og áóur en skipulagning
og bygging stöóvanna hefst.
I þriðja lagi veröur rætt um helstu leióir til aó afla
fjármagnö i uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöóva i dag.
2. ELDISAÐFERÐIR OG STAÐARVAL.
Lax og silungur eru ýmist aldir i fersku vatni eóa i
sjó eftir þvi á hvaða timabili i æviferli fisksins er verið
aö ala og eftir þvi hverskonar afuró er verið aö framleiða.
Aöstæöur sem þarf við mismunandi framleiösluferla, t.d.
seiöaeldi eöa matfiskeldi, eru ólikar, en munur á milli
eldistegunda hinsvegar ekki mjög mikill. Fiskeldi sem er
stundað á íslandi i dag má skipta i eftirfarandi flokka:
1. Eldi á lax- og silungsseióum.
2. Eldi á laxi eóa silungi i sláturstæró i kvium i sjó.
3. Eldi á laxi eöa silungi i kerjum á landi ýmist i
fersku vatni eóa sjó.
4. Skiptieldi, sem er sambland af 2 og 3.
5. Hafbeit á laxi.
2.1 Seióaeldi.
Eldi á laxaseiöum i göngustæró (25 - 50g) er sú grein
fiskeldis, sem mesta aukning hefur orðiö i undanfariö.
Vaxandi eftirspurn hefur verió eftir gönguseiðum i Noregi og
viöar, og fæst hátt verö fyrir framleiösluna þar, og