Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 33

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 33
23 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1986 HAFBEITARAÐSTAÐA -Helstu forsendur- Árni Isaksson Veiðimálastofnun Hafbeit á laxi hefur verió stunduð hér á landi í nærfellt 20 ár, lengst í Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirói en nokkru skemur í Lárósi á Snæfellsnesi, Botni í Súgandafirði og víóar. Æ síðustu árum hafa bætzt vió staðir svo sem Pólarlax í Straumsvík, Vogalax á Vatnsleysuströnd, Fljótalax í Fljótum og ISNÖ í Lónum í Kelduhverfi. Staóhættir á hinum ýmsu stöðum eru mjög breytilegir. I eftirfarandi greinargerð verður reynt að gera grein fyrir þeirri aóstööu sem æskilegt er að sé fyrir hendi til aö hagstætt sé aö stunda hafbeit. Fullyrða má aó helztu skilyrði fyrir góóri hafbeitar- aóstöðu séu sem hér segir: 1. Nægilegt ferskvatn fyrir klakklausa göngu seiða í sjó og endurheimtu á fullvöxnum laxi. 2. Gott aðdýpi til að tryggja örugga göngu laxins og aöstöðu til að dæla sjó í sleppitjarnir. 3. Aóstaóa til eldis fyrir stálpuð seiði í nokkra mánuði, annaóhvort í flotkvíum eða eldistjörnum. 4. Stöö sem elur gönguseiói þarf að vera sambyggð eða í heppilegri fjarlægð. 5. Sjór úti fyrir þarf að vera næringarríkur og bjóða upp á gott viðurværi fyrir laxinn. 6. Sjávarveiði á laxi bönnuð eöa a.m.k. í mjög smáum stil. 7. Fjarlægð í næstu hafbeitarstöð nægilega mikil. Segja má aó þessi skilyrði séu mjög breytileg eftir landshlutum og þurfi sérstaklega skoöunar við á hverjum stað. Þetta verður að hafa í huga viö lestur þess sem hér fer á eftir, þar sem reynt verður að alhæfa um hina ýmsu landshluta. Veróur nú rætt um hvert þeirra atriða sem minnst var á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.