Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 36

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 36
26 Þegar á fyrsta ári fékkst góöur árangur i þessum tilraunum (13% heimtur), sem sýndi aö skil seiöa á sleppistaó voru sízt m'inni en í eldisstöðinni sem ól seiöin. Þessar upplýsingar gáfu hafbeitinni mun meiri breidd en áóur. Margar hafbeitarstöövar byggja í dag á aðfluttum seiöum, sem eingöngu fá eins mánaðar aölögun á sleppistaö. Dæmi um þetta eru auk Láróss, Botn í Súgandafiröi, Dalalax i Saurbæ, Ölafsfjöröur og Lón í Kelduhverfi. Þ<=ssi vitneskja hefur valdiö straumhvörfum í hafbeit hér á landi því heppileg hafbeitaraóstaöa er sjaldnast tengd heppilegri aðstööu til seióaeldis, sem krefst mikils magns af lindarvatni ásamt verulegum jarðhita. I framtióinni má þvi reikna meö, aó hafbeitarrekstur veröi oft tviskiptur, annarsvegar seiðaeldisstöö en hinsvegar hafbeitaraóstaöa. 5. fistand sjávar Tilraunir undanfarinna ára hafa ótvirætt bent til þess, aö hafbeitarmöguleikar séu breytilegir eftir landshlutum. Þannig virðist árangur slikra stöóva i nágrenni hlýsjávar, i.e. frá Reykjanesi að Látrabjargi, vera mun öruggari heldur en i nágrenni svalsjávar fyrir Noróur- og Austurlandi. Litiö hefur reynt á hafbeitarárangur fyrir Suðurlandi, en gera má ráö fyrir, aó hann sé sambærilegur viö vesturland. Ýmislegt bendir til, að hafbeitarárangur á Noröur- og Austurlandi sé mjög slakur i árum þegar sjór er kaldur, svo sem hafisárum. Sjá má sambærilegar sveiflur i laxveiöi i þessum landshlutum sem vafalitió má rekja til ástands sjávar þegar gönguseiði ganga i sjó. Slakt ástand annarra nytjafiska i köldum árum er hér hliðstæða. Einnig má benda á sióbúinn kynþroska laxfiska á Noróurlandi sem aó hluta má rekja til hægari vaxtar á fyrsta sjávarári. Álitlegasta svæöiö til uppbyggingar i hafbeit er Faxaflóa- og Breióafjarðarsvæóió. Vió Breiðafjörö eru viða laxlitlar ár, sem nýta mætti til hafbeitar. Þó þyrfti oft aö byggja garóa yfir firói eöa voga meö innbyggóum móttökumannvirkjum til að geta minnkaó óæskileg áhrif
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.