Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 41

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 41
-31- verið vandamál að losna við frárennsi stöðvanna svo ekki hljótist spjöll af, ef þær eru staðsettar inn í landi en kröfur um mengunarvarnir hafa aukist. Fyrir sjókvíaeldi þurfa að vera þær aðstæóur árið um kring að kvíarnar séu ekki í hættu af völdum veðráttu og brims, og eins að hægt sé að sinna daglegum störfum af sömu sökum. Fiskinum getur einnig stafað hætta af mengum eða of lágu hitastigi hluta ársins, sé miðað við islenskar aóstæóur. Deilt er um það og lítil reynsla á þaó komin hérlendis hvar eða hvort hægt sé að hafa sjókvíar úti allt árió. Jafnvel virðist þaó vinna hvort á móti öðru aó þar sem skjólgott er i þröngum fjöróum kólnar sjór meira vegna ónógrar blöndunar við úthafið og ferskvatnsframburóar frá landi. I strandeldi eru menn lausir við duttlunga höfuðskepnanna aó mestu, en i þess staó þarf að vera aðstaða til sjótöku og helst heitt vatn. Auk þess eru fjárfestingar og rekstrarkostn- aður mun raeiri þ.e. kerja- og húsbyggingar, vatnslagnir, tækja- búnaóur svo og orka. (heitt vatn, rafmagn) . Möguleikar skipta eldisins eru fólgnir i þvi að geta haldió uppi hröðum vexti allan eldistimann. Notaóar eru strand- kviar meðan seiðin eru tiltölulega litil og hægt er að hafa mikinn fjölda i litlu rúmmáli vatns en siðan eru þau færð i sjókviar meðan aóstæður eru hvað bestar þar, og þyngdaraukningin er mest. Þetta sameinar að nokkru kosti strand- og sjókviaeldis. Hvað ferskvatnseldið varðar, þá gildir það sama um það og strand- eldió neraa þar er notað ferskvatn i stað sjávar og i sumum til- vikum er hægt að nota jarðtjarnir i staó kerja og húsa, sem er mun ódýrara. Hérlendis hafa slikar jarðtjarnir verið notaóar fyrir regnbogasilung. Upplýsingar - fyrirgreiðsla - kerfismál Málió er ekki klappaó og klárt þó svo að finnist hentugar aðstæður fyrir eitthvert framannefndra eldistilbrigða. Ætli einhver maður, menn eða félög að koma á fót eldisstöð, þurfa þeir sömu,liffræðilegar og tæknilegar upplýsingar eða ráðgjöf. Einnig er mjög liklegt aó nægilegt fjármagn sé ekki fyrir hendi og þarf þvi aó leita fyrirgreiðslu i þeim efnum. Og loks er þaó sem hér eru kölluó kerfismál, sem eru i hinum rammasta hnút. Frara undir þennan dag hafa upplýsingar og ráðgjöf til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.