Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 45

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 45
-35- hefur náð 200-500 gr. þunga. Einnig má ala sjóbleikju í 2 ár í fersku vatni en láta síóan í sjó aó vori til, þá 200-300 gr. þunga. Henni má svo slátra aö hausti og ætti þyngd hennar þá aó vera 1-1,6 kg. Ýmis óleyst vandamál eru þó ennþá varðandi sjóbleikjueldið og veróur nokkurra þeirra getið hér. Til aó byrja með verður að ná hrognum úr villtum fiski. Einungis lítill hluti afkom- endanna hefur sjóbleikjueiginleika (þ.e.a.s. þolir sjó). Óvíst er hvort kynbætur komi þar að liði. Ennfremur hefur reynst erfitt að fá rauðan lit á kjötið. Sjóbleikja hefur skert seltu- þol i köldum sjó. I tilraunum þeim sem gerðar hafa verið í Noregi hefur verulegur hluti sjóbleikjunnar drepist yfir vetur- inn. Regnbogasilungseldi Lax,urriói og bleikja eru kreist á haustin, en regnboginn á íslandi er kreistur i aprílmánuði. Fyrir seiðaeldisstöðvar er þetta ótviræður kostur því nýting á klakhúsi og eldiskerjum verður betri ef t.d. bæði lax- og regnbogasilungsseiði eru alin upp i stöðinni. Klaktiminn hjá regnbogasilungi er mun styttri en hjá laxi, bleikju og urrióa. I mailok má byrja að fóðra. Vatnið verður þá aó vera 10-14 gráóu heitt. Það er sama hitastig og laxinn þarf. Frumfóðrun á regnbogasilungsseiðum er mun auðveldari en á laxa og bleikjuseiðum. Viö 10-18°C heitt vatn vaxa seiðin mjög vel og geta náó u.þ.b. 50-150 gr. þunga i maimánuði að ári, en þá er hægt að ala fiskinn áfram i fersku eða söltu vatni. 1 Hvammsvikí Hvál- firði og i Keflavik er regnbogasilungur i sjóbúrum þessa stund- ina. Einng má geta þess að regnbogasilungur sem keyptur var til Norður-Noregs (Finnmerkur) i júnimánuói 1985, þá um 700- 100 gr. þungur, var hinn sprækasti 6. janúar siðastlióinn i 1,7°C köldum sjó og át mun betur en lax sem alinn er á sama stað. Meðalþyngd silungsins var þá um 1 kg. og er þaó svipað og i Hvammsvik. Ýmis vandamál fylgja vetrarveðrunum okkar. Það er ekki hvaó sist stórsjóir, ising og sjávarkuldi sem valda erfiðleikum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.