Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 46

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 46
-36- En þessa fylgifiska íslenskrar veðráttu má viða losna við með þvi að ala silunginn i sjó eingöngu yfir sumarið. Að hausti yrði honum annað hvort slátrað eða hann "geymdur" i fersku vatni-þar sem svo háttar til. Slátrunin biði þá betri tima, t.a.m. jóla og útmánaða, þegar markaður er nægur. Einnig mætti setja hann aftur i sjó næsta vor og láta hann vaxa upp í þriggja kílóa þunga til slátrunar um haustið. Eldisferill regnbogasilungs getur því verið nokkuó fjöl- breyttur eftir aðstæðum. i fyrsta lagi; Fiskurinn er alinn allt sitt skeið í 10-18 gráðu heitu ferskvatni. 1 öðru lagi: Silungurinn er látinn í sjó að vori (50 gr. þungur) og slátrað að hausti eftir að hafa allt að þvi tifaldað þyngd sina i sjávardvölinni. í þriðja lagi: Silungurinn er alinn tvö ár í fersku vatni og látinn i sjó að vori, þá 300-1000 gr. þungur. Slátrað að hausti eða "geymdur" til vetrarsölu. i fjórða lagi: Þar sem skortur er á heitu vatni er sil- ungurinn látinn í sjó að vori, tekin "i land” um haustið, "geymdur" til næsta vors og þá aftur látinn i sjó en slátrað að hausti. Þessi síóasti ferill er þó hvað áhættumestur og krefst auk þess mikillar vinnu. Mér sýnist margir hafi tapað áttum í þvi laxeldisæði sem nú geysar. Lykilorðið virðist nú vera að fá útlendinga með í spilið, þeir hafi fjárráðin og þekkinguna sem til þarf. Núna siðast fréttum við að norskri sendinefnd. Svo vill til að i "Norsk fiskeoppdrett", desemberhefti 1985, birtist viðtal við tvo af sendinefndarmönnum. Þar kemur fram aðþeirvilja reisa 10 risaeldisstöðvar i strandkvium. 1 Noregi var til skamms tima strandkviaeldisstöð. Hún var lögð niður, bæði vegna þess hve dýrt var að reka hana, erfiðrar hreinsunar á kerjiim og siðast en ekki sist að kostnaðarsamt var að losna við úrganginn.- Hann er saltur og hentar þvi ekki til ræktunar nema með einhverri vinnslu. I áðurnefndu viðtali hafa Norðmennirnir svör á reiðum höndum vió úrgangsvandamálinu. Þeir segja m.a. að úrgang sem gæti numið 200-300 m^ á dag sé auðvelt að losa sig við. A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.