Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 49

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 49
-39- RÁÐUNAUTAFUNDUR 1986 ELDI LAXASEIÐA Pétur Bjarnason ístess h/f, Akureyri Inngangur í þessu erindi verður fjallað um eldi laxaseiða. Pað er þó ekki ætlunin að vera nein kennslubók um það, hvernig að seiðaeldi skuli staðið, heldur er markmiðið öllu fremur að beina ljósi að nokkrum atriðum, sem vert er að gefa gaum, þegar um eldi laxaseiða er fjallað. Eldi laxaseiða er að sjálfsögðu settar skorður af ýmsum ástæðum, svo sem vegna llfshátta laxsins, og markaðar. Mun ég reyna að beina athyglinni að nokkrum þeirra, sem ég tel vert að hafa I huga, sérstaklega á þessum vetvangi. Llfshættir laxaseiða Flestir vita að laxi er eðlilegt að dvelja fyrri hluta ævi sinnar i fersku vatni, en gengur til sjávar 20-30 gr. að þyngd, og vex þar með ævintýralegum hraða, áður en hann gengur til baka til sinnar heimaár. Laxinn hefur einnig verulega ólika hegðun, sérstaklega i afstöðu sinni til meðbræðra og -systra, eftir þvi hvort hann er á sjávar- eða ferksvatnsstigi. 1 sjónum syndir laxinn um i torfum i sameiginlegri leit að æti. Laxaseiðið er hins vegar það sem á útlensku heitir "territorial", en I þvi felst, að seiðið helgar sér svæði I ánni, sem það hleypir engu öðru seiði óáreittu inn á. Vogi eitthvað seiði sér það, upphefjast óðar hin mestu átök, sem taka ekki enda fyrr en annað seiðið er á brott. Þeim, sem fást við dýr, er ljóst, að eldi á fiski, sem hefur I sér eðliseinkenni seiða, er vandasamara, en eldi fiska sem er eðlilegt að synda um i torfum. í eldi er höfð 2.000-20.000 seiði, á svæði, þar sem væru aðeins eitt til tvö ef seiðin veldu sjálf. Þegar haft er i huga, að I náttúrunni bregðast seiðin við slikum aðstæðum með þvi að ráðast hvert á annað, þá er það ljóst, að þvi fylgir vandi að halda nauðsynlegri ró og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.