Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 50

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 50
-40- spekt í eldiskeri með laxaseiðum. Og víst er £>að, að eldisseiði bera alltaf einhver ummerki átaka, og stundum veruleg, einkanlega & augum og uggum. En hvernig á pá að halda, pessu viðkvæma umhverfi, sem seiðae'ldisker er, I pví jafnvægi, sem pörf er á? Við pessu er ekki til einhlýtt svar, en vist er að par reynir á eldismanninn umfram annað. Að hann sýni pá samviskusemi, pað hugarflug og pann skilning, sem parf til pess að láta seiðinu liða jafn vel, og unnt er. Og pað, sem hægt er að hafa áhrif á er t.d. lýsingin, straumhraðinn, vatnsmagnið I kerinu og rennsli I pað, fóðurmagn og kornastærð, umgangur og meðhöndlun og margt fleira. Eldisstöðin Seiði eru alin I eldiskerjum. Kerin eru misdjúp, og mismunandi að lögun, og er sannarlega ekki full eining meðal sérfræðinga um pað hvernig kerin eiga að lita út. Skoðanir eru reyndar skiptar um flest pað er kerin varða, svo sem dýpt, stærð, lögun, fyrirkomulag að- og frárennslis o.fl. Elestum ber pó saman um pað, að meðan seiðin eru minnst, pá ber að ala pau I frekar litlum kerjum og I grunnu vatni. Eftir pvl sem seiðin stækka er hagræði að pvl að flytja seiðin I stærri og dýpri ker. Það parf pvl ákveðið hlutfall á milli stórra og smárra kerja, en heildarpörf fyrir eldisrými stendur I beinu hlutfalli við fjölda seiða. Stórreksturshagkvæmni verður pvi ekki við komið hvað kerin varðar. Seiðaeldi krefst mikils vatns. Vatnið parf að vera 11-14 gr. C heitt og I flestum tilvikum parf að nota bæði heitt og kalt vatn, sem blandað er saman, til pess að fá vatn með heppilegan eldishita. Aðstæður til vatnstöku eru misjafnar og misdýrar. Vatnsöflun er sennilega I flestum tilvikum umtalsverður hluti stofnfjárfestingar eldisstöðvar. Alltaf er leitast við að nota lindarvatn, eða a.m.k. vatn, sem villtur fiskur hefur ekki komist I tæri við, hvorki beint eða óbeint. Kostnaður við vatnstöku stendur I einhverju hlutfalli við pað magn sem afla parf, og oftar en ekki eru slðustu lltrarnir sem. aflað er dýrari en ef vatnslindin er hóflega nýtt. Það getUr pvi brugðið til beggja vona með stórreksturshagkvæmni, hvað vatnsöflun varðar. Markaður Þeir sem fylgst hafa með próun markaðar fyrir seiði, hafa undanfarin ár orðið vitni að stórkostlegum breytingum. Áður fyrr voru seiði nánast eingöngu seld annars vegar sem 1-1.5 gr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.