Ráðunautafundur - 15.02.1986, Qupperneq 51

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Qupperneq 51
-41- sumaralin seiði, eða hins vegar sem 22-30 gr. gönguseiði. Eitt árið vildu menn kaupa smáseiði, en annaS ár komu gönguseiSi bara til greina. Virtist þaS nánast bera keim af tráarbrögSum, hvort menn vildu heldur gönguseiði eða sumaralið. Á allra siðustu árum, og í kjölfar bess, að farið er að ala lax i sláturstærð, þá hefur seiðamarkaðurinn gjörbreyst. Nú eru seiði seld á svo til ölium hugsanlegum stigum, allt frá kviðpokaseiðum, og upp 1 50-100 gr. seiði og jafnvel stærri. óvist er hversu lengi slikt ástand varir á markaðinum. í fljótu bragði virðast pessir auknu sölumöguleikar leiða til pess að hægt verði að nýta eldisrými seiðastöðva betur en annars. Þá opnast lika möguleikar fyrir þá, sem aðeins vilja taka að sér hluta eldisferilsins að taka þátt i seiðaeldi sér til framfæris. Þátttaka i seiðaeldi Það sem hér hefur verið minnst á varpar nokkru ljósi á eðli seiðaeldis. Fiskeldi, og þá seiðaeldi jafnframt, er að vaxa verulegur fiskur um hrygg. Aukningin virðist ætla að verða ævintýraleg, og margir eru kallaðir til starfa. Slikir timar bera sln sérkenni, og veita tækifæri. Og vegna þeirra tækifæra, sem skapast af þessum umrótum og vegna annarra aðstæðna, þá hafa bændur nú, fremur en áður, verulega möguleika til að láta að sér kveða á þessu sviði. Vil ég nefna nokkur atriði þvi til staðfestingar. Hér hefur komið fram, að það er ekki sjálfgefiö, að seiðaeldis- stöðvar þurfi að vera stórar. Þvert á móti er ýmislegt, sem bendir til þess að hver eining eigi ekki að vera mjög stðr. Laxeldi er i eðli sinu náskylt kvikfjárrækt, og seiöaeldi er vandasamasti hluti laxeldis. Það er mikill skortur á þjálfuðu eldisfólki, en reynsla bænda af þvi að umgangast dýr, getur komið sér vel i eldi laxaseiða. Bændur og samtök þeirra eru viða stórir kaupendur að laxaseiðum. Þetta færir þeim lykilstöðu til þess að taka að sér hluta eldisferils seiðanna, t.d. undirbúning undir sjógöngu. Og þótt þetta kæmi ekki til, þá er opin leið fyrir bændur, sem til þess hafa aðstöðu, að kaupa seiði til frekara eldis. Lokaorð í þessari grein hafa verið dregin fram örfá atriði, sem mæla með þvi að bændur hugleiði frekar en hingað til möguleika sina til þátttöku I eldi laxaseiða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.