Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 66

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 66
-56- RÁÐUNAUTAFUNDUR 1986 YFIRLIT UM RANNSÖKNIR Á ULL OG GÆRUM Stefán Aðalsteinsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Pekking forfeðra okkar á ull og gærum. Ull og gærur hafa verið Islendingum mikilvæg hráefni allt frá landnámi. Vöruvaðmál mun hafa verið löglegur gjaldmiðill allt frá landnámsöld og það virðist hafa verið aðalverðmælirinn á 11. öld. Sett voru nákvæm ákvæði um gerð þess. Einnig voru lambaskinn verslunarvara á þessum tíma og klippingar af geldingum (Jón Jóhannesson, 1956). Enn eru ull og gærur mikilvæg hráefni fyrir útflutningsiðnað okkar þó að vörur úr þeim séu ekki lengur verðmælir. Gerð islensku ullarinnar virðist i stórum dráttum vera hin sama nú og var um landnám, þ.e. þel, tog og hærur. Má dæma það af fornleifum. Brúða úr ullarbandi frá 9. öld sem fannst i Osebergskipinu i Noregi er úr ull af þessari gerð (Rosenquist, 1966) og sömuleiðis fatnaður úr ull frá þvi um 1300 sem fannst við uppgröft úr kirkjugarðinum i Herjólfsnesi á Grænlandi (Ryder, 1974). Tóvinnukonur á 9. öld hafa kunnað að taka ofan af ull, þvi að i myndvefnaði i Osebergskipinu var ullarþráður aó þvi er virtist úr hreinu þeli (Rosenquist, 1966). islendingar hafa nauðþekkt eðli ullar og skinna meðan unnið var úr öllu heima. Það sýnir fróðlegur orðalisti um ull frá timum heimilis- iðnaðarins. Þar er meðal annars að finna eftirtalin orð: "Reyfi, vorull, haustull, þel, tog, hærur, lintog, linhært tog, starhært tog, þelbólgin ull, hrísin ull, tása, kemba, fylling, upptiningur, ullarhnat, illhærur, undirkemba, garðaló og öfugsnoð" (Halldóra Bjarnadóttir, 1966). Það var eðlilegt að islenska þjóðin þekkti ullina náið þvi að hún var uppistaðan i fatnaði þjóðarinnar á umliðnum öldum. Áætlað hefur verið að þurft hafi 5 kg af þveginni ull á ári til að klæða hvern heimilismann. Þá hefur einnig verið áætlað að á 18. öld hafi 11000 manns á islandi eða 22% þjóðarinnar verið bundnir við tóvinnu 7 mánuði á ári (Þorkell Jóhannesson, 1943).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.