Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 67

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 67
-57- Þekking manna á gærum hefur vafalaust veriö veruleg meöan allar gærur voru rakaöar, ullin notuö i tóvinnu og bjórinn í ýmiss konar skinnfatnaö. Heimilisiönaöur úr skinnum náöi aftur á móti aldrei sama stigi Xistfengis eins og tóvinnan. Hins vegar kunni fólk aö verka skinn meö ýmsu móti og þekkti vel kosti og galla á skinnum. Þannig er oröiö tvískinnungur gamalt í málinu og haft um þaö fyrirbæri þegar hrútsgæra flaqnar í lög. Yfirlit um ýmsa þætti í ullarframleiöslu, ullariönaði og tóvinnuhefð Islendinga er aó finna í ráðstefnuerindum sem haldin voru í Ástralíu (Stefán Aöalsteinsson, 1979a) og Nýja Sjálandi (Stefán Aðalsteinsson, 1984a). Rannsóknir á ull. miarmælingar. Fyrstu þvermálsmælingar á islenskri ull geröi dr. Halldór Pálsson i Bandarikjunum áriö 1944. Reyndist ullin óaögreind hafa meðalþvermálió 24,3 my (1 my = 1/1000 úr millimetra). Toglopi úr henni aðgreindri var aó meóaltali 29,9 my i þvermál, en aðgreint þel 21,5 my (Halldór Pálsson, 1947). Mælingar á lengd og þvermáli ullar af einstökum kindum hófust meö söfnun ullarsýnishorna af 140 íslenskum kindum vorið 1953. Þau sýnishorn voru rannsökuð við Landbúnaöarháskólann aö Ási i Noregi árin 1954 og 1955 (Stefán Aðalsteinsson, 1955 og 1956). Haustin 1957 og 1959 var safnað ullarsýnishornum til þvermáls- mælinga af samtals 204 hrútum (Stefán Aðalsteinsson, 1958 og 1961). Haustið 1958 voru tekin skinnsýnishorn af 20 ám á 2. vetri á Hesti og þau send til Edinborgar til rannsóknar. Niöurstöður þeirra mælinga birtust ekki hér á landi fyrr en nýverið (Stefán Aðalsteinsson, 1983a). 1 ullar- og gæruverkefni Rannsóknastofnunar landbúnaöarins, Búnaðarfélags Islands og fyrirtækja i ullariönaði voru tekin ullarsýnishorn af 548 lambsgærum og mælt þvermál þels og togs í þeim á ullarrannsóknastofu Landbúnaöarháskólans aó Ási í Noregi (Emma Eyþórsdóttir og Magnús B. Jónsson, 1985). Samantekt á helstu niöurstööum mælinga á ýmsum eiginleikum íslenskrar ullar er aö finna í 1. töflu. Þaö er áberandi í töflunni aö lengd þels er aö jafnaói meiri i sýnishornum frá hausti heldur en vori. Veldur þar sennilega mestu aö þelið i vorullinni hefur þjappast saman og þófnað aö vetrinum. Þá er einnig áberandi hærri prósenta merghára i sýnishornum frá hausti heldur en vori. Sennileg skýring á þeim mun er sú aö sá hluti toghársins sem vex aö vetrinum sé meö minni merg heldur en sá hlutinn sem vex um sumar og haust. Þá er áberandi hátt hlutfall rauögulra hára i sýnishornunum frá 1953. Þar gæti verið um aö ræöa skemmd á yfirborði hára eöa stækjugulku af húsvist sem hefur verið flokkaó meö rauögulum lit.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.