Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 69

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 69
-59- Ástæða er til að vekja athygli á því að mælingatölur yfir fullorðnar ær og gemlinga hafa víxlast í eldri yfirlitstöflu um ullarmælingar (Stefán Aðalsteinsson, 1975a), en því hefur ekki verið veitt athygli fyrr en nú. Ranr;sóknir á litaerfðum. Aðallitir. Haustið 1957 var hafist handa um skipulegar rannsóknir á erfðum sauðalita, en þá var settur á grágolsóttur (grámögóttur) lambhrútur, Hösmagi 63 á tilraunabúinu á Hesti. Hann var notaður á hvitar ær sem höfðu átt svart áóur og svartar ær veturinn 1957-'58. Um vorið fæddust undan honum 11 mislit lömb. Af þeim voru 5 grá og 6 svartgolsótt. Þessi niðurstaða sýndi aó erfðavísarnir að baki gráu og golsóttu hlutu að vera í sama sæti eða samstæðir. Tilraunum með litaerfðir var haldið áfram næstu árin, og fleiri samstæðir erfðavísar fundust í sama sætinu. Þessu sæti var gefið nafnið A-sætið. Tilgáta um erfðir á sauðalitunum var birt í Frey, 1960 (Stefán Aðalsteinsson, 1960). Miklum efnivið um litaerfðir í sauðfé var safnað á næstu árum og unnin úr honum doktorsritgerð við Tölfræðideild Edinborgarháskóla á árunum 1966-'68 (Stefán Aðalsteinsson, 1968). Ritgerð þessi var sióar birt i heild með itarlegu íslensku yfirliti (Stefán Aðalsteinsson, 1970). Helstu niðurstöður rannsóknanna voru þær að þrjú litaerfóavísasæti, A, B og S væri að finna i islensku sauðfé. 1 A-sætinu voru 6 samstæðir erfðavísar fyrir litamyndum (þ.e. fyrir hvítri, grárri, golsóttri, botnóttri, grábotnóttri og engri litamynd). 1 B-sætinu voru tveir erfðavisar, annar rikjandi fyrir svörtu litarefni, en hinn vikjandi fyrir mórauðu. 1 S-sætinu voru tveir erfóavísar, rikjandi fyrir einlitu og vikjandi fyrir tvilitu. Táknum fyrir einstaka erföavísa var breytt siðar til nánara samræmis við erfðavísatákn i nagdýrum (Stefán Aðalsteinsson, 1974). Fjórar yfirlitsritgerðir um erfðir á sauðalitunum hafa birst undanfarin ár (Stefán Aðalsteinsson, 1979b, 1982a, 1983b, 1984b). 1 þeim er i sumum tilvikum fjallað um erfðir á litum i ýmsum erlendum fjárkynjum. Gulur litur. Guli liturinn kemur aðallega fyrir i hvitu fé, en þó sést oft gult i ljósgráu, golsóttu og jafnvel botnóttu fé. Fyrsta tilraun til rannsókna á gula litnum var gerð á Hesti, en þar gaf dr. Halldór Pálsson öllum hvitum lömbum einkunnir fyrir gulan lit við fæóingu frá árinu 1954. Einkunnirnar voru á bilinu 1-5 og var 1 gefió fyrir alhvitt en 5 fyrir algult (Stefán Aðalsteinsson, 1962). 1 ljós kom að guli liturinn var meira áberandi i arfblendnum hvitum lömbum heldur en lömbum sem voru arfhrein fyrir hvita erfðavísinum (Stefán Aðalsteinsson, 1970).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.