Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 74

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 74
-64- ári birtist mynd af pelsasútuðum dropóttum gærum (Stefán Aóalsteinsson, 1982b). Nýjasta yfirlitið um dropóttu ræktunina er að finna í ráðstefnuerindi á Nýja Sjálandi (Stefán Aðalsteinsson, 1984c). Par kemur m.a. fram, að einkunn fyrir doppur hefur hækkað um 2,7% á ári á timabilinu 1970-'75 til ársins 1982. Arfgengi á útbreiðslu svartra flekkja árið 1982 var 0,60 + 0,25 og arfgengi á einkunn fyrir dropótt 0,47 ± 0,24. Hæktun á arfhreinu gráu fé. Eftirsóttur grár litur á íslenskum lömbum kemur tæpast fyrir nema í arfblendnum einstaklingum. Við hreinræktun á arfblendu gráu fé verður fjórðungur lambanna með svartan lit, fjórðungur ljósgrá og aöeins helmingur dökkgrá með eftirsóttan lit (Stefán Aðalsteinsson, 1970). Árið 1961 var hafist handa um ræktun á arfhreinu, dökkgráu fé á bændaskólabúinu á Hólum. Árangrinum af þeirri ræktun hefur verið lýst í þremur greinum (Stefán Aðalsteinsson, 1980a, 1980b og 1984c). Helstu niðurstöður eru þær að á árunum 1980-1982 hafa 85% lambanna verið með nógu dökkgráan lit fyrir markaðinn, en mörg þeirra hafa verið meö ljósar skellur eða gulan blæ á hárum. Alls hafa 21% af 75 gráum lömbum á þessum árum fullnægt kröfum um gerð, útbreiðslu og blæ á gráum lit. Tilvist þessara lamba sýnir aó hægt er að ná því marki að rækta upp stofn af arfhreinu gráu fé með viðunandi lit. Feldgæði.. Með tilkomu ræktunar á feldfé á vegum Búnaðarfélags Islands (Sveinn Hallgrímsson, 1979) var ákveðið að Rannsóknastofnun landbúnaðarins legði sitt af mörkum til að styðja þá starfsemi. Voru i því sambandi gefnar einkunnir fyrir útbreiðslu, gerð og gljáa lokks á hvítum vorlömbum á Reykhólum vorið 1980 (Stefán Aðalsteinsson og JÓn Tr. Steingrímsson, 1980) og tengsl þessara einkunna við hliðstæðar einkunnir á haustlömbum könnuð (Stefán Aðalsteinsson o.fl., 1981). Þessum rannsóknum var haldið áfram haustið 1981 (Stefán Aöalsteinsson o.fl., 1982). Fram kom i þessum rannsóknum að einkunnagjöf á 317 lömbum fyrir útbreiðslu, gerð og gljáa á lokk að vori og hausti hafði ekkert spágildi fyrir dóma um þessi atriði á gærum af sömu lömbum eftir sútun. Arfgengi feldgæðaeinkunna eftir sútun var fremur lágt eða 0,10 fyrir útbreiðslu lokks, 0,10 fyrir gerð lokks, 0,13 fyrir gljáa og 0,16 fyrir pelseinkunn. Þetta eru nokkru lægri tölur um arfgengi á útbreiðslu og tegund lokks heldur en fengust fyrir gærur frá haustinu 1977 en þær voru 0,22 fyrir útbreiöslu og 0,18 fyrir gerð lokks (Stefán Aðalsteinsson og Jón Tr. Steingrimsson, 1980). Gljái á togi i siðarnefndu rannsókninni sýndi hins vegar mjög lágt arfgengi eða 0,03. 1 siðari rannsókn (Emma Eyþórsdóttir og Magnús B. jónsson, 1985) reyndist arfgengi 0,23 fyrir útbreiðslu lokks, 0 fyrir gerð lokks og 0,40 fyrir gljáa á lifandi lömbum. Samkvæmt þeim rannsóknum sem hér hafa verið raktar á að vera hægt að búast við allmiklum árangri við kynbætur á feldgæðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.