Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 82

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 82
-70- háralangt og sterkt. Gljáinn er líkastur þvi sem gerist í "Mohair" en þó er þaó mjög mismunandi. Togió er mjög gott í gólfteppa- og vefnaðarband, það gefur sléttan gljáandi og mjög sterkan þráö. Eitt af einkennum íslensku ullarinnar er, hve fjaðurmögnuö og teygjanleg hárin eru. I>au leitast alltaf við að taka á sig sína fyrri mynd. Af þessum sökum er íslenska ullin einkar vel fallin í voðir sem eiga að halda lagi og krumpast ekki. Brotið hverfur vegna þess að hárin taka á sig sína fyrri mynd. III. Eðlisgallar islenskrar ullar. Hér ber fyrst að nefna lit hvítu ullarinnar. Þvi miður er þessu allt of lítill gaumur gefinn. Ullin er oft gulleit, blökk, skemmd af illheerum eða stækjugul, vegna mikillar innistöðu fjárins og þá oft í slæmum og illa loftræstum fjárhúsum. Þetta gerir það að verkum að ómögulegt er að framleiða úr islenskri ull hreint hvitt band eða skæra liti. Sauðalitir hafa ákaflega lélegt ljósþol og upplitast fljótt. Til að mæta þessu hafa framleióendur blandað sauðalitina með litaðri ull. Togið er mjög misgróft, eftir þvi hvar er i reyfinu og einnig misjafnt eftir kindum. Á sumu fé er það eins og hrosshár, en öðru fínt, mjúkt og gljáandi. Þessi misjafni grófleiki togsins innbyrðis og einnig milli togs og þels gerir það að verkum að mjög erfitt er að spinna jafnt band og ekki hjálpar hinn mikli munur á háralengd. Bandið verður því mjög misjafnt og alsett þykkildum og þynningum. Hér má einnig nefna hversu stór hluti islenskrar ullar fellur ekki í ákveðinn lit og er flekkótt fé ágætt dæmi um það. IV. Niðurlag. Þó íslenska ullin hafi marga sérstaka og góða eiginleika, er ekki þar með sagt að hún sé góð markaðsvara. Þar sem íslenska ullin er mjög misjöfn að gæðum bæði eftir árstióum og landshlutum svo og einnig innbyrðis, er hún mjög óheppileg til framleiðslu á bandi i miklu magni. Markaðurinn vill fá jöfn gæði og sem líkasta liti á sömu vörunni. Þetta er illmögulegt þegar notuó er eingöngu islensk ull. Nauðsynlegt er nú að gera stórátak i ræktun okkar fjárstofna með ullargæði að markmiði. Við megum ekki skemma þá sérstöku og góðu eiginleika islensku ullarinnar með skeytingarleysi og ræktun eða meðferð hennar. Árin 1964 og 1965 var skipuð norsk-islensk nefnd sérfræðinga, sem Stefán Aðalsteinsson og Pétur Sigurjónsson tóku sæti i af Islands hálfu. Meginhlutverk nefndarinnar var að reyna að finna aðferð til að aðskilja tog og þel. Tilraunir voru gerðar hjá ensku fyrirtæki og tókust þær, að þvi er mér skilst, vel, nema hvað nokkur hluti ullarinnar kembdist úr og lendi á milli flokka. Meginástæðan fyrir því að ekki var farið nánar út i þetta verkefni, var sú að þetta er mjög dýrt i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.