Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 85

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 85
-73- marki og sýna athuganir sem gerðar hafa verið að útkoma á ullarmati á fé sem verið hefur á stálgrindum er betri en af trégrindunum. 1.3) Slæðigrindur, sem loka garðanum þegar verið er að gefa, en liggja svo ofan á heyinu, minnka heymor að miklum mun. Einnig finnst mér önnur hugmynd sem ég hef heyrt um nú upp á síðkastið mjög athygliverð, en hún er sú að loka garðanum alveg frá krónum með plastvegg og jafnvel að plastið nái alveg niður í garðann, svo féð verði að 'stinga hausnum undir plastið til að komast að heyinu. Þessi atriði ýta líka undir betri nýtingu á fóðrinu. Þau atriði sem getið hefur verið um hér að framan, gera það að verkum að minni skemmdir verða á ullinni af hland bruna, húsgulku og síður ástæða til að hún þófni. Einn- ig verður að sjá til þess að ekki sé of þröngt á fénu í húsunum. Þetta gerir einnig það að verkum að minna mor verður í ullinni, en að ullin sé laus við mor skiftir miklu máli í mati, og einnig þegar fara á að vinna úr ullinni. 2. Þá komum við næst að rúningi og öllu sem að honum snýr. 2.1) Vinnuaðstöðu við rúning þarf að vanda alveg sérstaklega, og láta ullina ekki taka í sig bleytu, skít og mor. Mislitt fé á alltaf að rýja á eftir hvíta fénu, svo dökk hár úr mislitu ullinni blandist ekki saman við hvítu ullina. Mislitu ullinni á að halda sér eftir litum og aldrei láta hana saman við hvíta ull. Rýja þarf á hreinum stað og sópa rúningsstað vandlega áður en rúningur hefst, og einnig þegar skift er á milli lita . 2.2) Rúningurinn sjálfur er mikið vandastarf og ástæða til að leggja áherslu á að setja ekki óvana menn í þetta starf, nema undir leiðsögn kunnáttumanna. Sérstaklega vil ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.