Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 87

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 87
-75- 3. Mig langar aðeins að minnast á matið sjálft. 1 viðtölum við menn í seinni tíð hef ég fengið það á tilfinn- inguna að það séu ekki allir sem átti sig á því hvernig mat- ið er framkvæmt, þess vegna ætla ég að lýsa því í stórum dráttum. Þegar ullin kemur inní matsstöðina, er innlegg hvers bónda tekið og viktað inn, sérstaklega. Síðan er ullin tekin úr pokunum, hvert reyfi fyrir sig (þess vegna skiftir miklu máli að frágangur sé góður við rúning). Það er lagt slétt a rimla- borð. Mikilvægt er að lýsing sé góð og er æskilegast að ljós sé um það bil í augnhæð, eða 80-90 cm fyrir ofan borðið. Reyfið er skoðað á innraborði og jöðrum, til að finna hvort rauðgular illhærur eru í þeim. Ef þær finnast aðeins á skækl- um eða jöðrum reyfisins, eru þeir teknir frá. öskemmd jaðra- ull fer í 1. flokk ef hún er lítið gul, en 2. flokk ef hún er mikið gul. Klepruð eða skemmd jaðraull fer í 3. flokk. Ef rauðgular illhærur finnast í reyfinu sjálfu, fer það ekki í úrvaisflokk. Toghliðin er næst skoðuð á reyfum sem koma til greina í úrvalsflokk. Klepraull úr lærum og ull með mori í hálsi fer í 3. flokk. Gróft tog úr lærum, óskemmt, fer í 1. flokk og sömuleiðis reyfið allt, ef það er með gróft tog og lítið þel. Sé toghliðin mjög blökk eða stækjugul, þannig að búast megi við áberandi gulum togbroddum eftir þvott, fer reyfið að hluta eða allt saman í 1. flokk. Ef reyfið er áberandi þóf- ið, fer það í 3. flokk. Þetta var lýsing á þeim reglum sem farið er eftir við mat á úrvals ull, svo eru einnig lýsingar fyrir aðra flokka, en ég tel ekki þörf á að fara út í það hér, því ég tel þessa lýs- ingu gefa góða mynd af því hvernig að matinu er staðið. Nokkur atriði langar mig að minnast á sem tengjast matinu. a) Að hvetja bændur til að koma og fylgjast með matinu, ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.