Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 93
-81-
Yfirlit um þá eiginleika sem
fjallaB verður um hér á eftir:
metið
á
Eiqinleiki lif.lömb.
Ull Ullar-
eftir sýni.
klippinqu
Eftir
sú tun .
Gærufl./Ullarl. x
Ullarmagn x
Gljái x
Fínleiki togs x
Lengd,þverm. togs
Lengd,þverm. þels
Merghér i togi
Stærð gæru
Þynqd qæru
x x
X
X X
Þeir eiginleikar sem voru metnir sjónmati, voru ýmist metnir eftir
einkunnastigum, sem stuóst hafói verið við í eldri rannsóknum, eóa
samdir voru nýir einkunnastigar. Geeruflokkur var þannig metinn eftir
einkunnastiga, sem notaður hefur verió af Stefáni Aóalsteinssyni (sbr.
Stefán Aóalsteinsson og JÓn Tr. Steingrímsson, 1980 og Stefán
Aóalsteinsson o.fl., 1982). Þegar geröir voru nýir einkunnastigar var
leitast viö aö skilgreina einkunnir þannig að takast maetti að greina
breytileika hvers eiginleika meö sjónmati. Einkunnastigar voru ýmist
þri- eöa fimmdeildir og hæsta tölugildi látið tákna æskilegasta mat á
viókomandi eiginleika. ÞÓ voru einkunnastigar sem mátu galla gjarnan með
þvi sniði að gallalaus einstaklingur fékk einkunn 0. Nánara yfirlit um
skilgreiningar á einkunnastigum er að finna í fjölriti Rala nr. 113.
3.2 Uppgjör
Uppgjör gagna fór fram í tölvu Rala og var notað forrit Harveys
LSML við útreikningana. Meðaltöl eru fundin með aðferð minnstu kvaðrata
og eru því ekki bein meðaltöl. Allir útreikningar á arfgengi og
erfðafylgni eru gerðir innan búa eða innan svæða og var eftirfarandi
reiknilikan notað til þess að lýsa hverjum eiginleika.
X. .
l J
þar sem:
u + s. + e. .
r i i J
mat á viðkomandi eiginíeika.
aðfelltj.meðaltal.
áhrif i£ föður. ta
áhrif j dafkvæmis i föður.
Arfgengið er metið sem hálfsystkina skyldleiki sem: