Ráðunautafundur - 15.02.1986, Qupperneq 95
-83-
Tafla 1. Meðaltöl fyrir nokkra ullar- og gærueiginleika.
EIGINLEIKI Stiq . AR 1984 M.tal. s . AR 1985 H . t a 1 s .
G æ r u f 1. (0-10) 4,37 2,50 3,96 2,61
Litur á ull (1-3) 1,82 0,47 — —
Litur á gsru (0-10) 3,35 2,42 3,32 2,63
Gljái lif. (1-5) 3,16 0,67 3,06 1,08
Gljái á ull (1-5) 2,31 0,76 — —
Fínl.t. lif. (1-5) 3,22 0,69 3,18 1,07
Fínl.t. ull (1-5) 2,44 0,63 — —
Ull. lif. (1-5) 3,20 0,66 3,29 0,98
Ull (kg). 0,74 0,14 1,32 0,66
StærB .dm 72,66 5,41 73,85 4,65
G/dm 7,86 0,66 7,84 0,63
f töflunni vekur athygli hve meðalfrávik á einkunn fyrir gæruflokk
og ullarlit er hátt, sem stafar af þvi að efniviðurinn er þannig
samsettur að ýmist er um að ræða bú þar sem féð er allt hvítt og fær þá
einkunn 10 fyrir þessa eiginleika eða nánast allt gult á belg og fær
einkunnina 0 fyrir eiginleikann. Petta kemur betur i ljós í töflu 2.
Þá skal þess getið að ullarþungi er ekki sambærilegur milli ára,
þvi fyrra árið er um að ræða þvegna ull, en óþvegna hið síðara. Allar
nióurstöður varðandi ullarþunga síðara árið ber að skoða með nokkurri
varúð.
Tafla 2, Ma t á gæru flokk og lit á sútuðum gærum árið 1984.
BU HESTUR TEYGINGA LÆKUR . STÚRA ÁRMÚT REYK HÚL . SKRIÐU KL . HVÍTA HLÍÐ GRUND SMÁ HAMRAR
FJÖLDI: 103 99 66 154 33 30 8 2 5,
Gæruf1. (0-10) 1,46 2,12 1,14 9,58 8,64 6,00 3,75 2,31
Lit.sút. (1-5) 0,97 1,62 0,61 9,74 8,48 3,33 1,25 0,78
Niðurstöður sýndu að raunhæfur munur var milli búa fyrir þá
eiginleika sem getið er i töflu 1 með fáeinum undantekningum.