Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 97
-85-
Tafla 5 Arfgengi nokkurra ullar- og. gærueiginleika.
ÁR AR
198A 1985
EIGINLEIKI Ar fgengi Skekkja Ar fgengi Skekkja
h2 2 SEn h2 2 SEn
Gærufl. 0,17 0,11 0,26 0,11
Litur á ull 0,00 — — —
Lit. á sút. gærum 0,18 0,11 0,20 0,11
Gljái lif. 0,40 0,15 0,28 0,10
Gljái á ull 0,21 0,11 — —
Gljái á gæru 0,00 — — —
Finl.t. lif. 0,20 0,11 0,35 0,12
Fínl.t. ull 0,22 0,11 — —
Ullarmagn 0,27 0,13 0,21 0,09
Ull, k g 2 0,33 0,13 (0,59 0,17)
Stærð, dm 0,25 0,12 0,35 0,13
G/ dm 0,66 0,13 0,86 0,21
Niðurstöður í töflu 5 sýna að arfgengi fyrir lit á ull og gljáa á
gæru er ekki mælanlegt .. Aórir arfgengisstuðlar eru i raunhæfir (p<0,05) og
eru margir stuðlanna allháir. Arfgengi fyrir gæruflokk og lit á sútuóum
gærum er mun lægra en fundist hefur áður en aðrir stuðlar eru í samræmi
við fyrri rannsóknir.
Reiknaó var arfgengi á gaeruflokk og ullarþunga i gögnum þeim sem
getiö er í töflu 3 og fannst arfgengi fyrir gæruflokk, h =0,36 og fyrir
ullarþunga, h = 0,52.
1 töflu 6 eru sýndar niðurstöður á mati arfgengis á ullarsýnum.
Arfgengi er raunhæft fyrir alla eiginleika (p<0,05) og allir
arfgengisstuðlar háir.
Tafla 6. Arfgengi fyrir lagðlengd og þvermáli þels og togs
Arfgengi Skekkja
EIGINLEIKI CNl sz 2 SEn
Toglengd, cm 0,49 0,15
Þellengd, cm 0,40 0,14
Þvermál togs, mm 0,46 0,15
Þvermál þels, mm 0,37 0,14
Merghár % 0,37 0,14
Þegar arfgengisstuðlar þeir sem birtir eru í töflu 5 eru metnir er
vert að hafa í huga að flestir eiginleikanna eru metnir sjónmati og
veróur því að telja að viðunandi árangur hafi náðst við að skilgreina