Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 98

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 98
-86- einkunnastiga þá sem notaöir voru. Allgóö samsvörun er milli arfgengisstuöla sem metnir eru hvort ár fyrir sama eiginleika og bendir það til þess aö nokkuð megi reiða sig á þær niöurstöóur sem hér eru birtar. 3.4 Tengsl milli eiginleika 1 sambandi viö þær rannsóknir á ullar- og gærueiginleikum sem hér er lýst, er áhugavert aö gera sér grein fyrir þvi hvernig háttaö er tengslum milli einstakra eiginleika. Til þess aö meta erfðafylgni þarf umfangsmikil gögn og fyrirliggjandi gögn eru þaö umfangslitil aö allt mat á erfðasamhengi er annmörkum háö. Reynt var aö meta erfóasamhengi milli einstakra eiginleika og skal getið nokkurra þeirra. Mjög hátt erfðasamhengi er milli gljáaeinkunna á lifandi lömbum og gljáaeinkunna á ull (r=0,6I). Sömuleiöis milli fínleika togs metnu á lifandi lömbum og gljáaeinkunnar (r=0,91) og milli fínleika togs á lifandi lömbum og fínleika togs í ull (r=0,89). Há jákvæð fylgni er milli toglengdar (r=0,72) og ullarmagns og sama gildir um fylgni milli þvermáls togs (r=0,53) og ullarmagns. Pá kom í ljós aö erfóafylgni milli metins ullarmagns og ullarþunga var, r=0,73. Allar fylgnitölur eru byggðar á gögnum frá 1984. 4. ÁLYKTANIR OG UMRÆÐUR ■ Niðurstööur þær sem hér er getiö staðfesta að mestu fyrri rannsóknir varöandi þá eiginleika sem áður hafa veriö kannaðir. Gildir þetta t.d. um mat á gæruflokk og ullarlit. Arfgengismat víkur nokkuð frá fyrri rannsóknum og má þar sjá áhrif af samsetningu gagnanna samanber mun á arfgengi fundnu í gögnum frá 1984 og gögnum sem í eru lömb undan sæðingahrútum. Ræktun á alhvitu fé virðist vandalaus og þvi auövelt aö bæta ullarlit ef áhugi er fyrir hendi. Þeir ullareiginleikar sem metnir eru sjónmati hafa lítið sem ekki verió metnir áöur á hliðstæóan hátt og má segja aö matið skilaöi tiltölulega góöum árangri. Unnt reyndist aö meta á viöunandi hátt þann breytileika sem um var aö ræöa. Arfgengisstuðlar eru í mörgum tilfellum háraunhæfir og samhengi vió mælingar á ullarsýnum viöunandi. Þær niðurstöður frá síðasta hausti sem fyrir liggja eru í allgóðu samrasmi viö fyrri niöurstööur og gera matið trúveröugra. Rannsóknir hafa áóur sýnt að auðvelt er aö auka ullarþunga meö úrvali og staðfesta þessar rannsóknir fyrri niðurstöður. Vert er aö benda á aö þyki hagkvasmt að meta ullarmagn sjónmati er unnt aó ná viðunandi árangri. Þaö vekur athygli hve hátt hlutfall merghára er í ull frá einstaka búum og er þetta talió óæskilegt. Eiginleikinn sýnir hátt arfgengi og því auóvelt aö útrýma honum meö skipulögðu kynbótastarfi. Nióurstöðurnar varðandi arfgengi á ullarsýnum sýna að þær mælingar eru öruggasti dómur á ullareiginleikana. Eðlilegt væri þvi að tengja saman sjónmat á eiginleikunum og mælingar á ullarsýnum til þess aö ná hámarks erfðaframförum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.