Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 106

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 106
-94- bæói árin, sem komu til uppgjörs og mats á arfgengi. 1. tafla. Fjöldi lamba, lambafeóra og búa í tviskinnungs- rannsóknum 1984 og 1985. (Sjá skýringar í texta). Fjöldi lamba Fjöldi bæja Fjöldi hrúta Meðalfjöldi á hrút 1984 548 8 42 13,0 (514) (6) (35) (14,6) 1985 alls 969 48 68 14,2 a) 303 3 24 12,6 1985 b) 265 9 11 24,1 c) 401 36 33 12,1 Bæði ár 1483 54 100 14,8 1 sviga eru fjöldatölur fyrir 1984, sem eiga vió sameiginlegt upp- gjör fyrir bæói árin saman. 1 heildaruppgjöri beggja ára voru bæir flokkaðir eftir svæóum og sleppt lömbum frá Hvitarhlið og Smáhömrum 1984, þar sem ekki var ljóst hvort þau ættu samleið meó öórum bæjum á sama svæói. Hins vegar voru gimbrar og einlembingar, sem sleppt var 1984 tekin meó i heildaruppgjör. Fjöldatölur i 1. töflu fyrir bæði ár eiga við sameiginlegt uppgjör fyrir bæói árin. Þrir hrútar frá Stóra-Ármóti áttu afkvæmi i rannsókninni bæöi árin og þess vegna er heildarfjöldi hrúta 100 en ekki 103. Þrir hrútar, sem prófaðir voru á Hesti 1984, áttu afkvæmi úr sæðingum 1985 og koma fram sem aðskildir einstaklingar i sameiginlegu uppgjöri. Stærö afkveemahópa var mjög breytileg. Sleppt var afkvæmum undan öllum hrútum sem áttu færri en 5 lömb og stærsti afkvæmahópurinn var 48 lömb. Einnig var sleppt lömbum sem ekki höföu skráðan fallþunga og aldur. 2.2 Skilgreining einkunna. Tviskinnungur var metinn á tveimur vinnslustigum bæöi ár, annars vegar á söltuðum gærum og hins vegar á sútuðum skinnum. Einkunnir voru skilgreindar sem hér segir: a) Tviskinnungur i söltuðum gærum. 0 = enginn tviskinnungur 1 = tvískinnungur sjáanlegur Mat á söltuðum gærum fór þannig fram, að skorin var örmjó ræma af gærunni aftan í lærum og ef innsta lag skinnsins virtist laust frá i sárinu, fékk gæran einkunnina 1 fyrir tviskinnung. Haustið 1985 var gerð tilraun meö viðbótarmat á söltuðum gærum með þvi að taka á holdrosanum í siðum gærunnar með fingurgómunum og meta hvort innsta lag skinnsins væri laust frá. Þessi einkunn var einnig gefin sem 0 og 1.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.