Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 113
-101-
Þakkarorð.
Höfundur þakkar öllum þeim sem unniö hafa aó ullar- og
geeruverkefninu og hafa gert þessar rannsóknir mögulegar. Magnúsi B.
Jóns,syni, Stefáni Aðalsteinssyni og Hólmgeiri Björnssyni er sérstakjega
þakkað fyrir leiðsögn og góðar ábendingar varðandi uppgjör og úrvinnslu.
Heimildir.
Emma Eyþórsdóttir og Magnús B. jónsson, 1985. Kynbótamöguleikar á ull
og gærum. Fjölrit Rala nr. 113, 41 bls.
Falconer, D. S., 1960. Introduction to Quantitative Genetics. Oliver
and Boyd, Edinburgh.
Hill, W. G. og Smith, C., 1977. Estimating "Heritability" of a
Dichotomous Trait. Alternate Response. í: The Consultant's Forum,
Biometrics 33: 231-236.
Stefán Aðalsteinsson og Karl Bjarnason, 1971. Rannsókn á gæðum á
loðsútuðum gærum haustið 1970. Sauðfjárræktarráðstefna 22.-27.
mars 1971 (fjölrit).
Stefán Aðalsteinsson og Jón Tr. Steingrimsson, 1980. Erfðir á
gærugæðum. Fjölrit Rala nr. 64, 13 bls.
Stefán Aðalsteinsson, Ingi Garðar Sigurðsson, Jón Tr. Steingrímsson og
Konný R. Hjaltadóttir, 1982. Erfðir feldgæða og skinngæða. Isl.
landbún. 14,1-2: 69-83.