Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 93
85
3. tafla. 13 skrokkmál íslenskra hesta á mismunandi aldri. Reiknað sem hlutfall af sömu málum við
6,5 ára aldur.
Aldur í mánuðum
6 18 30 42 54 66 78
Hæð:
Herða (band) 82,4
Herða (stöng) 82,9
Baks 85,2
Lendar 85,0
Ummál:
Brjósts 73,1
Hnés 87,3
Leggjar 83,3
Breidd:
Leggjar 81,0
Brjósts 76,5
Milli mjaðmarhoma 69,0
Milli lærleggstoppa 72,0
Boldýpt 71,2
Lengdbols 75,4
92,2 96,2 98,0
92,8 96,5 98,3
94,6 97,6 98,9
94,3 97,4 98,6
86,4 93,2 96,3
94,4 98,2 99,6
92,2 97,2 98,9
90,5 95,2 98,4
86,9 92,8 95,7
84,6 92,2 96,1
85,0 92,8 96,2
86,7 93,3 96,2
88,6 94,1 96,6
99,3 99,6 100,0
99,5 99,8 100,0
99,8 100,0 100,0
99,5 100,0 100,0
98,5 98,9 100,0
100,4 99,6 100,0
99,4 100,0 100,0
98,4 98,4 100,0
98,4 99,5 100,0
98,6 99,8 100,0
98,4 99,3 100,0
98,3 99,2 100,0
98,2 99,0 100,0
II. VÖXTUR OG ÞROSKI ÍSLENSKRA FOLALDA OG TRYPPA
(Ingimar Sveinsson)
Frá því vorið 1989 hefir verið í gangi við Bændaskólann Á Hvanneyri athugun á þunga og
vexti folalda og tryppa.
Markmið þessarar athugunar er:
1. Að kanna hver sé meðalfæðingarþungi folalda, en engar heimildir eru til um það.
2. Að kanna vöxt og vaxtarhraða folalda og tiyppa við mismunandi aðstæður.
3. Að kanna hvort samræmi sé á milli skrokkmála folalda og tryppa á mismunandi
aldri og sköpulagi þeirra og stærð fullþroska.
Framkvœmd og aðferð
Vorið 1989 voru 50 og árið 1990 tuttugu nýfædd folöld (á fyrsta sólarhring) vegin og mæld á
12 bæjum í Andakflshreppi, Skorradal og Lundareykjadal í Borgarfirði. Mörg folaldanna voru
vegin nokkrum sinnum fyrsta mánuðinn, og flest við mánaðar aldurinn. Síðan hafa þau (sem
enn eru til) verið vegin og mæld tvisvar á ári (vor og haust) og er fyrirhugað að halda því
áfram þar til þau eru fullþroska, eða a.m. k. til 5 vetra aldurs. Jafnframt hefir verið fylgst með
vexti og þroska þessara folalda og tryppa við mismunandi fóðrun og aðbúð á hinum ýmsu
bæjum.
Niðurstöður
Vöxtur folaldanna var mjög ör fyrstu vikumar en síðan dregur úr honum með aldri. Sum
folaldanna þyngdust um og yfir 2 kg á sólarhring fyrstu tvær vikumar (mest 2,2 kg/dag).