Ráðunautafundur - 15.02.1994, Qupperneq 148
140
7. N.N. (1993). Setting Greater Standards. Meat Processing Júlí 1993, bls. 21-23.
8. Ólafur Stefánsson (1988). Stefna í nautakjötsframleiðslu og kjötmat. Ráöunautafundur 1988: 227-237.
9. Ólafur Stefánsson (1992). Holdanautastofninn í Hrísey. Skýrsla nr. 2, bls. 11-13.
10. Gunnar Ríkharösson (1994). Samanburður á íslenskum nautum og Galloway-blendingum. H. FdÖrun. Ráðu-
nautafundur 1994.
11. Þóroddur Sveinsson (1994). Samanburður á íslenskum nautum og Galloway-blendingum. I. Framkvæmd
tilraunar á Mööruvöllum. Ráðunautafundur 1994.
12. Christensen, B. (1986). Fremgangsmade ved handelsmæssig opskæring og udbening af kreaturer. Kreaturer-
Opskæring. Arbejde nr. 01.661. Slageriemes Forskningsinstitut.
13. Lundgren, B. (1981). Handbok i Sensorisk Analys. SIK-Rapport nr. 470.
14. Guðjón Þorkelsson & RagnheiÖur Héöinsdóttir (1991). Vörulýsingar fyrir unnar kjötvörur, bls. 20-22. Fjölrit
Rala nr. 150.
1. tafla. Áhrif stofna á skrokkmál ungneytaskrokka. (Miðaö viö fastan aldur og þunga, leiörétt fyrir fóður-
áhrifum).
fslendingur Blendingur Meðaltal Staðalfrávik Marktækt
A mál, cm 46,7 46,5 46,6 2,16
B mál, cm 33,9 35,1 34,1 2,49
C mál, cm 65,5 62,9 64,2 3,13
D mál, cm 100,7 99,2 99,9 1,90
E mál, cm 224,1 216,4 220,3 4,60 **
F mál, cm 135,8 135,6 135,7 2,27
OA mál, cm 173,8 169,0 171,4 3,66 *
OB mál, cm 50,9 44,5 47,7 4,76 *
OC mál, cm 124,4 121,7 123,0 2,00 *
G I, mm 1,9 4,2 3,0 0,11 ***
G II, cm 12,6 12,4 12,5 0,99
G III, cm 5,8 6,8 6,3 0,74 **
Nýrmör, kg 7,57 8,45 8,01 1,84
A - Lengd lærskanka frá hnélið aö liðfleti á enda læris.
B - Lengd miðlæris ffá hnéliö aö mjaðmalið.
C - Lengd læris mæld ffá liðfleti á enda læris aö mjaðmaliö.
D - Ummál læris viö mjaðmalið.
E - Lengd skrokks frá enda læris að banakringlu.
F - Ummál framparts við enda á bringubeini.
Oa - Lengd pístólu frá enda læris að enda framhryggjar.
Ob - Lengd framparts frá enda framhryggjar að banakringlu.
Oc - Lengd skrokks frá fjrá mjaðmalið að fremsta rifi viö bringubein.
G I - Þykkt fitu ofan á hryggvöðva.
G II - Lengd þverskurðar hyrggvöðva.
G III - Hæð þverskurðar hryggvöðva.