Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 37

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 37
29 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1994 Möguleikar Iambakjöts á erlendum mörkuðum Ari Teitsson Búnaðarsambandi Suður-Þingeyinga INNGANGUR Þegar rætt er um möguleika íslensks lambakjöts á erlendum mörkuðum hlýtur það að vera gert út frá þeirri grunnforsendu að kjötið skrili þeim sem við framleiðsluferilinn vinna lífvænlegum launum fyrir vinnu sína. Hve hátt verð þarf að nást fyrir kjötið til að það markmið náist getur hins vegar verið breytilegt vegna mismunandi vinnuþarfar og breytileika í öðrum kostnaði. HEIMSMARKAÐSVERÐ Á LAMBAKJÖTI Hæpið er að tala um heimsmarkaðsverð á landbúnaðarvörum en orðtakið er þó oft notað til að skilgreina það markaðsverð sem gildir þegar þjóðir með mikla framleiðslu umfram innan- landsþarfir afsetja þá framleiðslu í miklu magni þar sem kaupáhugi er fyrir hendi. Dæmi um slíkt er sala Nýsjálendinga á lambakjöti en þeir munu nú selja kjötið í heilum skrokkum á 160 kr./kg á höfnum við Norðursjóinn (Bretland, Holland, Þýskaland, Danmörk). Þetta er í raun það verð sem í dag er hægt að reikna með fyrir óskilgreint lambakjöt í heilum skrokkum í fijálsri milliríkjaverslun. MÖGULEDCAR Á HÆRRA VERÐIFYRIR ÍSLENSKT LAMBAKJÖT Þekkt gœði Þrátt fyrir að íslenskt lambakjöt hafi verið flutt út í nokkrum mæli á hveiju ári í nokkra áratugi hefur hvergi tekist að skapa því markað sem greiðir fyrir gæði íslenska kjötsins nema í Færeyjum en þar er greitt nálægt 60 kr. hærra verð á kg fyrir íslenskt kjöt en nýsjálenskt. Innflutningskvótar og tollaívilnanir í Svíþjóð höfum við umsamda heimild til að flytja inn allt að 650 tonn af lambakjötí á tíma- bilinu frá 1. janúar tíl 30. júní ár hvert án þess að á kjötið leggist tollur. Tollur á innlfutt nýsjálenskt kjöt á sama tífna er á bilinu 120-150 kr./kg og gefur þetta okkur möguleika á að ná þar betra verði en ella, en margt fólk af arabískum uppruna er í Svíþjóð og þar því áhugi fyrir neyslu kindakjöts. Sambærilegir samningar eru í gildi við Noreg um 600 tonna innflutning en önnur staða er þar á mörkuðum. Innflutningsheimildir með tollaívilnunum til EB landa eru 600 tonn á ári en þar er sá hængur á að aðeins tvö sláturhús hafa viðurkenningu EB og enn aðeins vegna heilla skrokka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.