Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 23

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 23
15 vöktunar sem geta nýst við markaðssetningu á lambakjöti. Á fæðudeild Rala er að ljúka umfangsmiklu verkefni þar sem mælt er næringargildi í alls konar vörum úr hráu lambakjöti. Einnig eru í gangi mælingar á fitusýrum í lambakjöti. Á Rala er gagnagrunnur um næringargildi matvæla sem stöðugt er verið að endurnýja. Er hann m.a. notaður við útreikninga úr neyslukönnunum, við kennslu í grunnskólum og við vöruþróun. í vor kom út í samvinnu við Námsgagnastofnun bók um næringargildi matvæla sem ætluð var til kennslu í grunnskólum. Á þessu ári kemur út ítarlegri og nákvæmari útgáfa æltuð þeim sem þurfa á nákvæmari upplýsingum að halda. Nú er einnig í undirbúningi á vegum Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins svokölluð "kjötbók" sem í eru vörulýsingar og myndir af helstu hráu kjötvörunum á markaðnum. Henni er ætlað að gera viðskipti með kjöt auðveldari og einfaldari. GÆÐI OG ÍMYND Eitt aðalverkefni Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins tengist bættri ímynd landbúnaðarins. Hefur hún staðið fyrir auglýsingaherferð auk þess að koma á og festa í sessi merki land- búnaðarins sem tákni þessarar ímyndar. Markaðsnefnd landbúnaðarins styrkti fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna sem var haldin í fyrsta skipti fyrir tveimur árum. Keppninni var ætlað að efla gæðavitund kjöt- vinnslumanna með því að verðlauna þá sem sköruðu fram úr í gæðum. I framhaldi keppn- inni var tekið þátt í alþjóðlegri fagkeppni í Danmörku þar sem Islendingar unnu til margra verðlauna og þá sérstaklega fyrir unnar vörur úr lambakjöti. Fagkeppnin verður haldin í annað sinn í maí næstkomandi. Þá hefur Minningarsjóður Halldórs Pálssonar efnt til upp- skriftasamkeppni. Væntanleg er á næstunni reglugerð um vörustaðla og nafngiftir fyrir unnar kjötvörur. í reglugerðinni er sett lágmark fyrir kjötmagn í hinu ýmsu flokkum unninna kjötvara. Það er gert til að koma í veg fyrir vörusvik og til að stuðla að heiðalegum viðskiptum. Þessi reglu- gerð hefur geysilega þýðingu fyrir íslenskan landbúnað því hún tryggir að ekki er hægt að þynna út með innfluttum vörum og vatni algengar neysluvörur eins og hreint kjöt og hakk. VÖRUÞRÓUN Auk hefðbundinna vöruþróunarverkefna sem unnin eru innan veggja fyrirtækja hafa opin- berir sjóðir styrkt nokkur verkefni sem hér verður greint frá. Úrvinnsla á dilkakjöti í sláturtíð Snemma á síðasta áratug var farið að kanna hugmyndir um brytjun á frosnum dilkaskrokkum í sláturtíð bæði til hagræðingar í birgðahaldi og til að spara geymslurými. í sláturtíð 1987 og 1988 voru svo gerðar tilraunir í Borgamesi. Fyrri part árs 1989 setti starfshópur á vegum Landbúnaðaráðuneytisins fram hugmyndir um að lækka mætti verð á dilkakjöti með því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.