Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 198

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 198
190 Mælingunum í Vegatungu var hins vegar hætt töluvert fyrr, þ.e. árið 1973. í megin- dráttum voru niðurstöðurnar þar svipaðar og á Rjúpnahæð. Reyndar er minnsta brennisteins- magnið fyrir Vegatungu 4,3 kg S/ha, meðan það fór niður í 3,6 kg S/ha á Rjúpnahæð fyrir samsvarandi tímabil. Á hinn bóginn reyndist hæsta talan í Vegatungu 10,9 kg S/ha vera lægri en á Rjúpnahæð þar sem til féllu 12,0 kg S/ha. Skoðun á meðaltölum mánuðanna í áðurgreindum skýrslum Veðurstofunnar sýnir lítils- háttar meiri sveiflur í Vegatungu en á Rjúpnahæð. Almennt fylgja þó breytingamar í brenni- steinsmagninu breytingum í úrkomunni eins sést á 3. mynd varðandi Rjúpnahæð. Þar eru sýndar meðaltölur hvers mánuðar bæði fyrir úrkomu mælda í mm og brennisteinsmagn umreiknað í kg S/ha. Nú er úrkoma hér yfirleitt mest á þeim tíma, sem jörð er meira og minna frosin, þannig að brennisteinninn, sem þá berst kemur gróðrinum að litlu gagni, þar sem hann skolast burtu. Þar við bætist, að það, sem fellur á þíða jörð utan vaxtartímans, skolast líka niður, vegna þess að brennisteinninn er í formi súlfats og bindst því lítið í jarðveginum og ekkert, ef hann er sendinn. Brennisteinsþörfin er að jafnaði mest, þegar sprettan fer hratt af stað samtímis því, sem rótarkerfi plantnanna er e.t.v. ekki enn nægilega öflugt. Tímabilið maí-júlí skiptir okkur því væntanlega mestu og þá kemur í ljós eins og sést á 3. myndinni, að brennisteinsmagn það, sem með úrkomunni hefur fallið á þessu tímabili, er ekki nema 0,6 kg S/ha til 2,3 kg S/ha. Sama brennisteinsmagn mældist í Vegatungu fyrir þetta þriggja mánuða tímabil, þótt úr- koman væri þar önnur. Það er því trúlega aðeins á úrkomumestu svæðunum, sem hugsanlegt er, að brennisteinsþörf grasanna geti verið fullnægt gegnum rigninguna í meðalárferði. Framan af var gjama litið svo á, að brennisteinn í úrkomunni væri til sanninda um loft- mengun frá misfjarlægum iðnaðarsvæðum eða frá hverasvæðum eða jafnvel eldgosum langt í burtu. - Skoðum þetta ögn betur. Árið 1980, eftir að mælingunum á Rjúpnahæð var hætt, hóf Veðurstofan víðtækar mæl- ingar varðandi ýmiss konar loftmengun á írafossi við Sog í Grímsnesi. írafoss er um 25 km frá sjó. í mælingunum þarna hefur m.a. verið reynt að greina milli hvaðan brennisteinn í úrkomunni geti verið upprunninn, þ.e.a.s. hve mikið kunni að vera af völdum beinnar loft- mengunar og hve mikið kunni að eiga uppruna sinn í sjónum og berist með sjávarroki. 4. myndin sýnir nokkrar af niðurstöðunum, sem byggðar eru á gögnum Veðurstofunnar (Veðurstofa íslands 1993). Þama kemur berlega í ljós, að brennisteinn sem hrein loftmengun er þama ekki nema lítill hluti þess brennisteinsmagns, sem kemur niður með úrkomunni. í vetrarmánuðunum, þegar hvassviðrin eru að jafnaði mest, nær hlutdeild sjávarroksins allt að 70% í brennisteinsmagni úrkomunnar. Og þegar hægir veður, minnkar hlutur sjávarins sífellt í þessum efnum og kemur ekkert inn í myndina á miðju sumri. Af þessum mælingum má því að álykta, að fjarlægð frá sjó geti skipt töluverðu máli varðandi brennisteinsmagn úrkomunnar á hverjum stað. Áþekkar niðurstöður hafa fengist annars staðar (Miller 1993).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.