Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 139
131
FÓÐURNÝTING OG FÓÐURKOSTNAÐUR
Greinilegur munur er á milli kynja í fóðumýtingu og þurfa íslensku kálfamir að meðaltali 4,71
en blendingamir 4,29 FE/kg vaxtar ef litið er á allt fóðrunartímabilið (9. tafla) Þessi munur
milli kynja skýrist af hraðari vexti blendinganna og þar með styttri fóðrunartíma og minni hluti
af fóðrinu fer þá eingöngu til viðhalds hjá gripunum. Þessi munur milli kynja hverfur ef gögnin
em leiðrétt að jöfnum fóðmnartíma gripa (4,44 vs. 4,53 FE/kg; P=0,32).
9. tafla. Áhrif kyns, þunga og fóðrunar á fóðumýtingu og fóðurkostnað.
Kyn Sláturþungi 350 400 450 Fóðurflokkur 0 15 30 Meðal- tal Staðal- skekkja P-gildi Kyn Þungi Fóður
FE/kg vöxt, allt tímabilið
Isl. 4,32 4,86 4,94 4,60 4,72 4,80 4,71 0,075 0,001
Blend. 4,07 4,28 4,52 4,15 4,29 4,43 4,29 0,002
Meðaltal 4,20 4,57 4,73 4,38 4,50 4,61 4,50 0,22
FE/kg vöxt, tilr.tímabilið
I'sl. 4,82 5,47 5,44 5,14 5,18 5,41 5,24 0,099 0,001
Blend. 4,47 4,65 4,93 4,54 4,70 4,82 4,69 0,02
Meðaltal 4,65 5,06 5,18 4,84 4,94 5,11 4,96 0,32
FE/kg kjöts
ísl. 8,34 9,40 9,57 9,12 9,19 8,99 9,10 0,158 0,000
Blend. 7,61 7,94 8,23 7,85 7,89 8,04 7,93 0,008
Meðaltal 7,97 8,67 8,90 8,48 8,54 8,51 8,51 0,98
Fóðurkostn., kr/kg vöxt
fsl. 125 132 130 117 130 140 129 1,84 0,005
Blend. 120 120 123 111 122 130 121 0,31
Meðaltal 122 126 126 114 126 135 125 0,000
Fóðurkostn., kr/kg kjöts
fsl. 240 256 251 232 254 262 249 3,97 0,000
Blend. 223 223 223 208 224 236 223 0,54
Meðaltal 232 239 237 220 238 249 236 0,002
* Fóðurkostnaður: Hey 15 kr/kg þe., kjamfóður 35 kr/kg þe„ mjólk 35 kr/kg.
Fóðumýting versnar með hækkandi sláturþunga hjá báðum kynjum og skýrist það
almennt af breyttri samsetningu þungaaukningar. Þegar gripir eldast (þroskast) eykst fitu-
söfnun á kostnað vöðvaaukningar og vöxtur verður því orkufrekari og vaxtarhraði minnkar.
Ekki kemur fram raunhæfur munur á fóðumýtingu milii fóðurflokka en hjá báðum
kynjum virðist hún ffekar versna við aukna kjamfóðurgjöf ef eitthvað er. Þessu ber ekki vel
saman við það að kálfamir sem fengu mest af kjamfóðrinu höfðu mestan vaxtarhraða og þar
með skemmstan fóðmnartíma og hefðu því skv. bókinni átt að þafa bestu fóðumýtingu.
Nokkrar skýringar geta verið á þessu. í fyrsta lagi eykst daglegt át með hækkandi fóðurstyrk
og það getur leitt til lækkunar á meltanleika á fóðrinu og þar með fóðurgildis. í öðru lagi getur
verið um mismunandi samsetningu á þungaaukningu að ræða, þ.e. að gripir á sterku fóðri safni
meiri fitu og sýni því lakari fóðumýtingu. Niðurstöður kjötrannsóknanna benda til þess að svo