Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 94
86
4. tafla. Þungi og líkamsmál folalda og tryppa (feddra ! maí/júm 1989), meðaltal, hámark og
lágmark i hveijum aldursflokki.
Aldur Þyngd kg Hæð á herðakamb, cm Bandmál Stangarmál Brjóstmál cm Lengd cm
Við fæðingu 38,0 90,2 72,8 66,7
Hámark 51,0 97,0 83,0 80,0
Lágmark 27,0 81,0 62,0 56,0
1 mánaða 75,5
Des '89 175,1 122.0 129,5 118,1
Hámark 212,0 131,0 139,0 124,0
Lágmark 136,0 112,0 118,0 106,0
Maí '90 198,2 126,5 121,6 133,3 125,6
Hámark 242,0 134,0 127,0 144,0 135,0
Lágmark 151,0 117,0 114,0 122,0 117,0
Des '90 266,9 134,6 126,5 151,0 135,4
Hámark 310,0 140.0 133,0 159,0 142,0
Lágmark 210,0 129,0 122,0 139,0 131,0
Maí '91 275,4 136,0 129,1 151,2 138,7
Hámark 322,0 142,0 134,0 160,0 145,0
Lágmark 230,0 130,0 123,0 142,0 132,0
Des '91 328,9 139,5 132,8 162,8 143,6
Hámark 391,0 147,0 139,0 178,0 152,0
Lágmark 250,0 135,0 127,0 147,0 135,0
Maí '92 305,8 139,9 134,3 155,1 144,2
Hámark 360,0 146,0 141,0 163,0 152,5
Lágmark 250,0 133,0 128,0 144,0 136,0
Des '92 370,0 142,0 134,4 169,4 146,8
Hámark 435,0 149,0 139,0 182,0 153,0
Lágmark 325,0 135,0 129,0 160,0 138,0
Maí '93 346,3 142,3 134,5 160,8 147,0
Hámark 420,0 148,0 140,0 170,0 153,0
Lágmark 295,0 135,0 129,0 153,0 138,0
Folöldin þyngdust að meðaltali 1250 g/dag fyrsta mánuðinn og tvöfölduðu fæðingar-
þungann á þeim tíma. Meðalvöxtur fyrstu sex mánuðina var 138 kg, eða 760 g/dag, en aðeins
23,1 kg næstu sex mánuði (fyrsta veturinn), eða 128 g/dag.
Það virðist mjög þýðingarmikið að folöldin séu vel fóðruð og þroskist vel fyrsta árið, og
léleg fóðrun og kyrrstaða í vexti getur haft varanleg áhrif á vöxt og þroska. Offóðrun, þannig
að folöldin verði mjög feit, er ekki æskileg á þessum aldri.