Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 99

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 99
91 sem kyrrt loft myndar umhverfis dýr í köldu loftslagi er ákaflega mikilvægt atriði (Cymbaluk, 1993). Loftslag hefur þannig áhrif á heilsufar og framleiðslugetu hestanna með breytingum á hita og orkustreymi. Hitajafnvægið er mismunurinn á hitatapi og hitamyndun á löngum tíma. Mikilvægt er að hafa í huga að fóður hefur áhrif á þetta orkustreymi (Cymbaluk,1993). Aukin einangrun Stór spendýr aðlaga sig fyrst og ffemst að kulda með því að koma í veg fyrir eða draga úr hitatapi. Þetta gera þau með því að auka einangrun síha. Hitastig á yfirborði húðarinnar lækkar til samræmis við hitastigið í umhverfinu. Þannig aukast einangrandi áhrif undirhúðsfitu, húðarinnar og háranna. Hjá hestum sjáum við greinilega hvemig þetta er í ffamkvæmd þegar snjór safnast fyrir á baki þeirra án þess að bráðna. Aukin fitusöfnun er einnig einkenni dýra sem aðlaga sig kulda. Hestar hér á Iandi byija að fitna seinni hluta sumars og ffam á haust til þess að undirbúa sig fyrir veturinn. Þá er þykkt húðarinnar mismunandi efdr hrossakynjum. Þannig hafa suðræn hestakyn þynnri húð en hestar á norðlægum slóðum. Þetta hefur þó ekki verið kannað nákvæmlega (Langlois, 1993). Það sama gildir um fjölda svitakirtla en það gæti verið að hestar á norðlægum slóðum hefðu færri svitakirtla í húðinni en þeir suðrænu. Þá skiptir háralag miklu í sambandi við að draga úr hitatapi bæði hvað varðar varmaleiðingu og varmaburð. Hárin hindra vatn í að komast í snertingu við húðina og þau safna einnig í sig lofti sem hitnar við snertingu við húðina og hjálpa þannig til við að einangra líkamann. Við tökum eftir að hárin lyftast og hrossið verður úfið í vondum veðrum. í þennan hátt eykst þykkt háralagsins um 16-32% í vondu árferði og þar með einangrandi hæfileiki þess (Young og Coote, 1973). Jafnhitabil (thermoneutral zone) Hestar eru jafnhita, þ.e. verða að halda innsta hita líkamans nærri jöfnum. Það hitastigsbil sem líkaminn þatf ekki að auka hitaframleiðsluna tíl að viðhalda hitajafvægi er kallað jafnhitabil "ihermoneutral zone" (Curtis, 1983). Neðri mörk jafnhitabilsins eru kölluð þau hitastigsmörk þar sem efnaskiptin verða að auka hitaframleiðsluna til að viðhalda líkamshita. Efri mörk jafnhitabilsins er það hitastig þegar hesturinn verður að nota uppgufun til að lækka líkamshitann. Þessu er oft sleppt að vetrarlagi, en við sjáum merki um þetta þegar hestar sem vanist hafa köldu lofti koma inn í upphituð hús. Margir nota neðri mörk jafnhitabilsins sem viðmiðun um hvenær skuli grípa inn með aukið fóður og húsaskjól tíl að draga úr áhrifum kulda á hestanna. Hins vegar er jafnhitabilið og neðri mörk þess breytilegt með tílliti til aldurs, líkamsástands, hrossakyns, árstíðar, loftslags og næringu. Síðastnefndi þátturinn er mjög mikilvægur. McBride o.fl. (1985) í Kanada komust að því að neðri mörk jafnhitabilsins hjá fullorðnum viðhaldsfóðruðum hestum var -15°C. Mörkin voru lægri væru hestarnir fóðraðir að vild (ad lib.). Sýnt hefur verið fram á að neðri mörkin eru breytileg og breytast smám saman á 10-11 dögum þegar hesturinn er að venjast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.