Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 155
147
3. tafla. Áhrif grastegunda á át mjólkurkúa.
Tún- vingull Blandaðar grasteg. Vallar- foxgras P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Át, kg þe./dag
Hey 8,0 9,5 11,1 0,00 *** 9,5 0,20
Kjamfóður 2,40 2,38 2,40 0,38 2,39 0,01
Alls 10,4 11,9 13,5 0,00 *** 11,9 0,20
Hlutfallslegt át á þe.
Hey 71 85 100 0,00 *** 85 1,78
Kjamfóður 100 99 100 0,38 100 0,30
Alls 76 88 100 0,00 *** 88 1,46
Át, FE/dag
FE úr heyi 5,9 7,7 9,8 0,00 *** 7,8 0,16
FE úr kjamfóðri 2,7 2,7 2,7 0,38 2,7 0,01
FEalls 8,6 10,5 12,6 0,00 *** 10,5 0,16
Hlutfallslegt át á FE
FE úr heyi 60 79 100 0,00 *** 79 1,61
FE úr kjamfóðri 100 99 100 0,38 100 0,30
FE alls 68 83 100 0,00 *** 84 1,25
Át af þe. sem % af lífþunga
Hey 1,94 2,29 2,68 0,00 *** 2,30 0,05
Kjamfóður 0,61 0,59 0,59 0,10 0,60 0,01
Alls 2,54 2,88 3,27 0,00 *** 2,90 0,05
Að meðaltali mældist heyátið í þessari tilraun 9,5 kg af þurrefni eða um 11,2 kg af heyi
með 85% þurrefni. Þetta er ekki fjarri því sem notað hefur verið við leiðbeiningar þegar miðað
er við blandaðan kúahóp á góðu heyi. Munurinn milli grastegunda og aldurshópa er þó mjög
mikill og t.d. átu 1. kálfs kvígumar að meðaltali 6,4 kg af þe. af túnvingli en elstu kýmar um
12,5 kg þe. af vallarfoxgrasi (7,5 og 14,7 kg af heyi). Sé eingöngu miðað út frá orkuáti þá ætti
slíkt heyát hjá elstu kúnum samkvæmt bókinni að duga til að framleiða 18 kg af mjólk á dag.
Ef litið er á hlutfallslegt át þá sést að át á túnvinglinum er 60-70% og á blöndunni 80-
85% af áti á vallarfoxgrasi eftir því hvort miðað er við kg þurrefnis eða fóðureiningar. Miðað
við að heyið af grastegundablöndunni var mjög lystugt að sjá og mjög vel verkað þá kom þessi
munur á óvart Ekki verður fjölyrt hér um tölumar um át sem hlutfall af þunga gripsins en ekki
er þó að sjá annað en þetta séu svipaðar tölur og finna má fyrir kýr í öðmm löndum, t.d.
Finnlandi og Danmörku, en þessar tölur em að sjálfsögðu mjög háðar því hvers konar fóður er
verið að gefa og hvar á mjaltaskeiðinu gripimir em staddir.
Þar sem mesta mslið var í túnvinglinum var gefið frekar mikið af honum svo kýmar gætu
þá frekar valið úr. Að meðaltali leyfðu kýmar 3,6 kg af túnvingli, 2;6 kg af blöndunni og 2,3
kg af vallarfoxgrasinu eða 27,19 og 15% af gjöf, en þurrefni í heyleifunum var um 80%.
í 4. töflu má sjá að þegar kýmar fengu vallarfoxgrasið þá mjólkuðu þær mest og mjólkin
var þá jafnffamt efnaríkust og var þessi munur marktækur í öllum tilfellum nema varðandi
fitu% í mjólkinni.