Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 132
124
2. tafla. Fóðurgæði og heyleifar á tilraunatímabili.
Sláturþungi Fóðurflokkur Meðal- Staðal- P-gildi
Kyn 350 400 450 0 15 30 tal skekkja Kyn Þungi Fóður
Hey, kg þe./FE
fsl. 1,47 1,44 1,41 1,43 1,44 1,46 1,44 0,0026 0.000
Blend. 1,47 1,46 1,45 1,45 1,47 1,46 1,46 0,000
Meðaltal 1,47 1,45 1,43 1,44 1,45 1,46 1,45 0,000
Heildarfóður, kg þe./FE
fsl. 1,35 1,33 1,31 1,42 1,32 1,25 1,33 0,0023 0,000
Blend. 1,36 1,35 1,34 1,44 1,35 1,26 1,35 0,000
Meðaltal 1,36 1,34 1,32 1,43 1,34 1,26 1,34 0,000
Heildarfóður, FE/kg þe.
fsl. 0,74 0,76 0,77 0,71 0,76 0,80 0,76 0,0013 0,000
Blend. 0,74 0,74 0,75 0,70 0.74 0,80 0,75 0,000
Meðaltal 0,74 0,75 0,76 0,70 0,75 0,80 0,75 0,000
Prótein, g/kg þe.
fsl. 143 146 150 143 147 149 146 0,331 0,000
Blend. 143 143 145 140 143 147 144 0,000
Meðaltal 143 144 147 141 145 148 145 0,000
Melt. prótein, g/FE
fsl. 100 102 104 97 102 106 102 0,239 0,000
Blend. 100 100 101 95 100 105 100 0,000
Meðaltal 100 101 103 96 101 105 101 0,000
Heyleifar, % af gjöf
ísl. 12,4 12,1 13,4 12,2 12,8 12,9 12,7 0,35 0,72
Blend. 13,4 12,8 11,2 12,2 11,6 13,6 12,5 0,56
Meðaltal 12,9 12,5 12,3 12,2 12,2 13,3 12,6 0,15
Ahrifkynja á át
Eins og sést í 3. töflu eru íslensku kálfamir að meðaltali 33 dögum eldri við slátrun og þungi
við slátrun og kjamfóðurgjöf hafa einnnig marktæk áhrif á lengd fóðranartímans. Ef litið er á
fóðumotkun nautanna þá fer meira af heyi, kjamfóðri og hetidarfóðri í íslensku kálfana en
blendingana, en eins og áður kom fram var ekki munur mtili kynja á magni mjólkur sem
gripimir fengu. Þessi munur á heildaráti skýrist þó eingöngu af lengri fóðranartíma íslensku
kálfanna og hverfur ef gögnin era leiðrétt að jöfnum fóðranartíma (4. tafla). Þetta á þó ekki við
um heildarfjölda FE sem kálfamir fengu úr heyjunum þar sem blendingamir fá þar færri FE
þótt Ieiðrétt sé að jöfnum fjölda fóðurdaga. Þar er og mestur munurinn í fóðurflokk 0 og
skýrist það væntanlega af því sem áður hefur verið nefnt varðandi aukningu á heygæðum er
Ieið á tilraunatímann.