Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 135
127
S. tafla. Daglegt át á fóðri yfir bæði tímabilin og hlutfall kjarnfóðurs af heildaifóðri.
Sláturþungi Fóðurflokkur Meðal- Staðal- P-gildi
Kyn 350 400 450 0 15 30 tal skekkja Kyn Þungi Fóður
Hey, kg þe./dag
I'sl. 3,72 4,07 4,18 4,52 3,89 3,56 3,99 0,041 0,40
Blend. 3,57 3,94 4,31 4,35 4,02 3,45 3,94 0,000
Meðaltal 3,64 4,01 4,25 4,44 3,95 3,51 3,97 0,000
Kjamfóður, kg þe./dag
Isl. 0,69 0,75 0,74 0,15 0,71 1,32 0,73 0,015 0,31
Blend. 0,67 0,70 0,75 0,14 0,72 1,26 0,70 0,04
Meðaltal 0,68 0,72 0,75 0,14 0,71 1,29 0,71 0,000
Heildarfóður, kg þe./dag
Isl. 4,47 4,88 4,98 4,73 4,66 4,94 4,78 0,049 0,32
Blend. 4,31 4,69 5,11 4,53 4,80 4,78 4,70 0,000
Meðaltal 4,39 4,79 5,04 4,63 4,73 4,86 4,74 0,054
Heildarfóður, FE/dag
Isl. 3,45 3,81 3,94 3,50 3,65 4,05 3,73 0,036 0,08
Blend. 3,33 3,62 3,95 3,29 3,70 3,91 3,63 0,000
Meðaltal 3,39 3,72 3,94 3,40 3,68 3,98 3,68 0,000
Hey, kg þe./dag*, % af þunga
Isl. 1,90 1,90 1,80 2,07 1,86 1,67 1,87 0,023 0,29
Blend. 1,84 1,84 1,81 1,94 1,86 1,68 1,83 0,29
Meðaltal 1,87 1,87 1,81 2,01 1,86 1,68 1,85 0,000
Kg þe./dag*, % af þunga
Isl. 2,46 2,43 2,31 2,38 2,41 2,42 2,40 0,031 0,21
Blend. 2,41 2,34 2,28 2,21 2,38 2,44 2,34 0,06
Meðaltal 2,44 2,38 2,30 2,29 2,40 2,43 2,37 0.06
Kjamfóður, % af þe.*
Isl. 16,8 16,6 16,4 6,8 16,9 26,2 16,6 0,202 0,18
Blend. 16,6 16,0 15,9 6,3 16,6 25,7 16,2 0,28
Meðaltal 16,7 16,3 16,2 6,5 16,7 25,9 16,4 0,000
Kjamfóður, % af þe.
Isl. 15,2 14,9 15,0 3,2 15,2 26,6 15,0 0,194 0,61
Blend. 15,2 14,6 14,8 3,3 15,0 26,2 14,9 0,39
Meðaltal 15,2 14,7 14,9 3,3 15,1 26,4 14,9 0,000
* = Meðaltöl fundin sem meðaltöl tveggja vikna vigtaru'mabila.
Þegar skoðað er hvað hlutfall kjamfóðurs af heildarfóðri varð að meðaltali (5. tafla) þá
sést að nokkru máli skiptir á hvom veginn meðaltalið er reiknað. Skýrist þetta af því að það er
hlutfallslega mikil kjamfóðurgjöf (60-70%) fyrstu vigtartímabilin á mjólkurskeiðinu. Ef tekin
eru meðaltöl vigtartímabila þá vega þau að sjálfsögðu öll jafnt þar inn en á þessum fyrstu
tímabilum er um mjög lítinn hluta af heildarfóðri að ræða og vega þau því lítið inn í hlutfall
kjamfóðurs af heildarfóðri allt tímabilið.
Eins og sést í 5. töflu þá eru þessi hlutföll 3,3; 15,1 og 26,4% fyrir fóðurflokka 0, 15 og
30 ef litið er á heildartímabilið en þau eru 0,8; 14,0 og 26,6% ef litið er eingöngu á tilrauna-
tímabilið. Hærri kjamfóðurflokkurinn hefur því fengið aðeins minna kjamfóður heldur en