Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 152

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 152
144 1. tafla. Aldur, þungi, vikur frá buröi, nyt og kjarnfóöurgjöf hjá kúm viö upphaf tilraunarinnar. Hópur nr. Fjöldi kúa Aldurs- hópur Þungi kg Vikur frá buröi Nyt kg/dag Kjamfóður kg/dag i 3 l.kálfs 355 10,0 15,8 4,4 2 3 l.kálfs 347 14,2 14,9 3,8 3 3 2.kálfs 405 19,4 16,4 3,6 4 3 2. kálfs 417 17,5 16,5 3,4 5 3 Eldri kýr 450 18,3 16,2 3,1 6 3 Eldri kýr 475 16,4 22,1 5,0 Alls 18 6 408 15,9 17,0 3,9 Fóður í öllum tilvikum var um aö ræða hey af fym slætti sumarið 1992 og var allt heyið bundið í bagga og súgþurrkað. Túnvingullinn kom af um 5,5 ha túni sem er á bökkum Hvítár í vestur ffá bænum í átt að ármótum Hvítár og Sogs en jarðvegur þar er nokkuð mikið sendinn. Túnvingullinn er af Leik stofni og var sáð vorið 1990 með byggi sem skjólsáð. Engin uppskera fékkst af þessu það árið því gæsimar sem halda til við ána allt sumarið átu byggið nokkuð jafnharðan og það óx. Sumarið 1991 var túnið slegið 25. júní og varð uppskeran þá um 25 hkg þe./ha. Túnið var þá ekki slegið aftur heldur beitt um haustið en fór samt frekar loðið undir það haust. Sumarið 1992 var stykkið tvíslegið, fyrst 20. júní og var uppskeran þá um 16 hkg þe./ha en um 19 hkg þe./ha í seinni slætti eða alls um 35 hkg þe./ha. Tilraunaheyið var eingöngu af fyrri slætti og var það hirt 26. júní og verkaðist mjög vel, en þar sem túnið hafði verið frekar loðið haustið áður var dálítið rusl í heyinu. Túnvingullinn skríður mjög fljótt og verður túnið þá mjög dökkt yfir að líta en uppskera ekki mikil, en eina raunhæfa nýtingarleiðin virðist vera að slá það tvisvar. Túnvingullinn fékk um 10 tn/ha af mykju vorið 1991 og um 15 tn/ha vorið 1992 en það ár var borið á um 140 kg N/ha í skít og tilbúnum áburði og þar af um 30 kg N á milli slátta. Sumarið 1992 var meún þekja á túninu og reyndist túnvingull þekja um 90% en língresi um 8%. Vallarfoxgrasið kom af túni sem nefnt er Kallholt sem er um 4,2 ha að stærð og er á samnefndu holti sem er við Hvítá í norður frá bænum, á móts við Öndverðames í Grímsnesi. Var þar feija á ánni og mun væntanlega hafa verið kallað á feijumann af þessu holti. Jarðvegur á Kallholti er djúpur móajarðvegur en stykkið virðist eitt það best fallna til ræktunar á jörðinni. Stykkið var brotið haustið 1988 en sumarið 1989 var sáð í það vetrarrýgresi og fengust þá um 35 hkg þe./ha. Vorið 1990 var sáð vallarfoxgrasi af Öddu stofni í stykkið en það ekki upp- skorið það ár en beitt h'tillega. Sumarið 1991 var hirt af túninu í vothey og var uppskera góð. Sumarið 1992 var túnið slegið þann 2. júh' eða rétt um það leyti sem vallarfoxgrasið var að byrja að skríða og hirt var af því þann 4. júh' og var uppskeran um 40 hkg þe./ha. Heyið var hirt með um 55-60% þurrefni til að bjarga því undan rigningu en stærstur hluti af því verkaðist vel, þó mygla væri í hluta heysins en eingöngu vel verkað hey var þó gefið í tilrauninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.