Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 158
150
í dönskum leiðbeiningum er stuðst við að 1. kálfs kvígur éti um 82% af því þurrefni sem
eldri kýr (þ.m.t. 2. kálfs kýr) éta og er þetta mjög nálægt því sem hér hefur fundist. Sjálfsagt er
að hafa þetta í huga við gerð fóðuráætlana.
7. tafla. Áhrif aldurs á magn og efnainnihald mjólkur.
l.kálfs kvígur 2. kálfs kýr Eldri kýr P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Magn
Mjólk, kg/dag 13,4 14,5 17,2 0,00 *** 15,0 0,21
Mælimjólk, kg/dag 13,0 14,0 16,9 0,00 *** 14,6 0,19
Fita, g/dag 504 545 662 0,00 *** 570 7,87
Prótein, g/dag 443 491 578 0,00 *** 504 6,84
Efnainnihald
Fita, % 3,78 3,81 3,89 0,11 3,83 0,04
Prótein, % 3,32 3,40 3,38 0,00 *** 3,37 0,01
Hlutfallslegt magn
Mjólk, kg /dag 78 84 100 0,00 *** 87 1,21
Mælimjólk, kg/dag 77 83 100 0,00 *** 87 1,11
Fita, g/dag 76 82 100 0,00 *** 86 1,19
Prótein, g/dag 77 85 100 0,00 *** 87 1,18
Eins og sést í 7. töflu skiluðu eldri kýmar meira afurðamagni og próteinríkari mjólk en
enginn munur kom fram milli aldurshópa í magni mælimjólkur á hveija framleiðslufóður-
einingu (8. tafla).
8. tafla. Áhrif aldurs á þunga gripa og fóBumýtingu.
1. kálfs kvígur 2. kálfs kýr Eldri kýr P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Þungi gripa, kg 359 416 463 0,00 *** 413 1,50
Efnaskiptaþungi, kg 82,4 92,1 99,7 0,00 *** 91,4 0,25
FE alls úr fóBri 9,5 10,4 11,7 0,00 *** 10,5 0,16
FE til viðhalds 3,3 3.6 3,8 0,00 *** 3,6 0,01
FE til mjólkurmyndunar 5,20 5,60 6,76 0,00 *** 5,84 0,19
FE til vaxtar (afgangur) 1,00 1,20 1,18 0,70 1,13 0,18
Mælimjólk kg/fr.FE 2,26 2,19 2,23 0,82 2,23 0,09
ÞAKKARORÐ
Sævar Bjamhéðinsson rannsóknamaður á Stóra Ármóti sá um daglega framkvæmd tilraunar-
innar með aðstoð starfsmanna í fjósi. Þessu fólki eru þökkuð vel og samviskusamlega unnin
störf. Þá ber að þakka Qárstuðning úr Þróunarsjóði nautgriparæktar (150 þús.) og frá
Mjólkurbúi Flóamanna (80 þús.) sem gerði framkvæmdina mögulega.