Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2017, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2017, Side 61
menning - SJÓNVARP 41Helgarblað 19.–22. maí 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans 08:00 Everybody Loves Raymond (19:23) 08:25 Dr. Phil 09:05 Chasing Life (12:21) 09:50 Jane the Virgin (5:22) 10:35 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 Top Gear: The Races 14:40 Psych (2:10) 15:25 Black-ish (19:24) Bandarískur gaman- þáttur um fjölskyldu- föðruinn Andre Johnson sem er að reyna að fóta sig í hverfi þar sem blökkumenn eru ekki áberandi. 15:50 Jane the Virgin (17:20) Skemmtileg þáttaröð um unga konu sem eignaðist barn þrátt fyrir að vera ennþá hrein mey. Ástarmálin halda áfram að flækjast fyrir Jane og líf hennar líkist sápuóperu. 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens (5:22) 19:00 Frasier (4:24) 19:25 How I Met Your Mother (13:24) 19:50 Superstore (10:22) 20:15 Top Chef (13:17) Skemmtileg mat- reiðslukeppni þar sem efnilegir matreiðslu- meistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eldhúsinu. 21:00 Hawaii Five-0 (25:25) Bandarísk spennu- þáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morðingja eða mannræningja. 21:45 Shades of Blue (3:13) Bandarísk sakamála- sería með Jennifer Lopez og Ray Liotta í aðalhlutverkum. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication (5:12) 00:20 CSI (14:23) 01:05 Scorpion (18:24) 01:50 Madam Secretary 02:35 Hawaii Five-0 (25:25) 07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:45 The Middle (21:24) 08:10 2 Broke Girls (13:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (54:175) 10:20 Who Do You Think You Are (3:13) 11:05 The Comeback (4:8) 11:35 The Big Bang Theory 12:00 Project Greenlight 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Brother vs. Brother (3:4) Frábærir þættir með þeim bræðrum Jonathan og Drew sem hvor um sig fær með sér í lið hópi af ólíku fólki en í hópnum er t.d. byggingarverktaki, innanhúshönnuður og fasteignarsali og keppa um það hver er bestur í því að endur- gera fasteign. 20:05 Hvar er best að búa? 20:35 Cardinal (2:6) Dramatísk þáttaröð í sex hlutum sem byggð er á metsölubók Giles Blunt. Sögusviðið er smábær í Alqonquin- flóa í Kanada þar sem rannsóknarlög- reglumennirnir John Cardinal og Lise Delorme freista þess að leysa sérlega flókið og ofbeldisfullt saka- mál. Hins vegar gætu leyndarmál Cardinals úr fortíðinni stofnað rannsókninni og um leið ferli hans í hættu. 21:20 The Path (9:13) Önnur þáttaröð þessara dramatísku þáttar- aðar með Aaron Paul (Breaking Bad) í hlut- verki Eddie Lane sem hrífst með kenningum sértrúarsöfnuðar eftir heimsókn á miðstöð þeirra, skömmu síðar snýst veröld hans á hvolf og hann stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. 22:05 Vice (12:29) 22:40 Girls (10:10) 23:10 Blindspot (21:22) 23:55 Outsiders (7:13) 00:40 The Mentalist (4:13) 01:25 The Young Pope (8:10) 02:20 100 Code (11:12) 03:05 Murder (4:4) 16.50 Silfrið (15:35) Um- ræðuþátturinn Silfrið með Agli Helgasyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur. Saman fá þau til sín góða gesti til að kryfja með sér atuburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn út- sendingar: Ragnheiður Thorsteinsson. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri 18.12 Hundalíf (2:7) 18.14 Róbert bangsi (13:26) 18.24 Skógargengið (19:52) 18.35 Undraveröld Gúnda 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Ofurskynjun dýranna (1:3) (Animal Super-senses) Heim- ildarþáttaröð í þremur hlutum sem rannsakar skynjun og skynfæri dýra. Þættirnir kanna ítarlega mismunandi tegundir dýra og ótrú- lega getu þeirra til að skynja umheiminn með skynfærum sínum. 21.10 Dicte (7:10) (Dicte III) Þriðja þáttaröð um Dicte Svendsen klóku rannsóknar- blaðakonuna í Árósum sem einsetur sér að leysa hverja gátuna á fætur annarri. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Jóhanna af Örk (Joan of Arc) Heimildarmynd um goðsögnina Jóhönnu af Örk. Ótrúleg frásögn af nítján ára sveita- stúlku sem gerðist einn þekktasti bardagamað- ur frönsku þjóðarinna. 23.20 Mótorsport (1:12) (Torfæra og rallycross) Þáttur um Íslands- mótin í rallý, torfæru og ýmsu öðru á fjórum hjólum. 23.50 Kastljós 00.25 Dagskrárlok Mánudagur 22. maí R aunveruleikaþættir byggj- ast yfirleitt á spennu og samkeppni og mikið er lagt upp úr því að áhorfend- um leiðist ekki. Þetta á ekki við um raunveruleikaþáttinn Keep- ing Up With the Kattarshians sem ég fyrir tilviljun uppgötvaði þegar ég var að flakka milli sjónvarps- stöðva. Þetta hlýtur að vera einhver allra hægasti raunveruleikaþáttur heims því það gerist afskaplega lítið í honum. Ástæðan er sú að þátttak- endurnir eru kettlingar og þeir sofa vært megnið af tímanum. Þrátt fyrir áberandi tíðindaleysi er þátturinn einkennilega heillandi. Allavega fyrir þau okkar sem erum nokkuð gefin fyrir einfalt líf. Kettlingarnir búa á tveimur hæðum, í ansi fallegum húsakynnum, með kojum og alls kyns fíneríi. Þeim virðist líða afskaplega vel. Áberandi er hversu lítið þeir eru gefnir fyrir til- breytingu, þeir sofa, vakna, borða, fara í spássitúr og sofa. Svona líf er ekki bara einfalt, það er þægindin ein. Nú er ég farin að horfa á þessa ketti á hverju kvöldi. Ekki lengi í einu, bara stutta stund. Það er alltaf allt í lagi með kettlingana. Ég hef alltaf haldið að ég væri meira fyrir hunda en ketti, en það er að breytast. Kett- lingarnir í Kattarshians eru orðnir heimilisvinir. Þótt þeir geri ekki mik- ið annað en að sofa og borða þá eru þeir yfirmáta krúttlegir. n kolbrun@dv.is Krúttlegur raunveruleikaþáttur B reska heimildamyndin, sem RÚV sýndi síðastliðið mánudagskvöld, um síð- ustu árin í lífi Rembrandts, kannski mesta málara allra tíma, var á köflum býsna áhrifa mikil. Ekki síst undir lok- in þegar umsjónarmaður þátt- arins rýndi mjög nákvæmlega í mynd Rembrandts af sjálfsmorði Lucretiu. Þarna var sögð afar átakan leg saga um grimm örlög ungrar konu. Lengi var staldrað við þessa mynd og aðra sem Rembrandt málaði af Lucretiu. Svo ítarlega var sagan sögð að maður á alltaf eftir að hafa sterkar taugar til þessara tveggja mynda og Lucretiu. Og auðvitað gleymir maður ekki Rembrandt, þessum stórkostlega listamanni sem kunni betur á ljós og skugga en nokkur annar. Í myndinni var sagt eitthvað á þá leið að fáir hafi vitað betur en Rembrandt hvernig tíminn fer með andlitið. Því til sönnunar voru sýndar myndir listamanns- ins af gömlu fólki, þar sem hver hrukka og lína var til marks um lífsreynslu og þroska. Um leið áttaði maður sig á því að slétt og hrukkulaus andlit eru ekkert sér- lega spennandi, því þau segja svo litla sögu. Snilldarleg listaverk ættu ekki að fara úr tísku en samt henti það að ekki varð lengur eftirspurn eft- ir verkum listamannsins. Þau þóttu of gróf og ljótleiki sömuleið- is of fyrirferðarmikill. Okkur voru sýnd málverk sem þóttu betri en verk Rembrandts og það var vand- ræðalegt að sjá þær líflausu glans- myndir. Furðulegt hvað samtíma- menn geta misreiknað sig illilega í mati í list. Rembrandt lifði það að verða gjaldþrota, sárafátækur og aleinn. Hann átti svo miklu betra skilið. n Rembrandt og Lucretia Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Rembrandt Kannski mesti málari allra tíma. Lucretia Um það bil að deyja. „Og auð- vitað gleymir maður ekki Rembrandt Sofið í baðkari Allir hljóta að falla fyrir kettlingunum í Keeping Up With the Katt- arshians. „Svona líf er ekki bara einfalt, það er þægindin ein. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.