Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.05.2017, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.05.2017, Blaðsíða 33
Leikkonan Jennifer Connelly klæddist hönnun Nicol- as Ghesquière fyrir Louis Vuitton. Cara Delevingne mætti í dragt úr hátískulínu Chanel fyrir sumarið 2017. Vakti jafn- framt athygli að fyrirsætan og leikkonan lét mála á sér ný- rakað höfuðið með silfur- litaðri málningu, sem gaf sam- setningunni spennandi heildarmynd. Galakvöldið Met Gala varhaldið í Metropolitan-listasafninu í New York í vikunni sem leið. Yfirskrift hátíð- arinnar í ár var „Rei Kawakubo/ Comme des Garçons: Art of the In- Between“ til heiðurs japanska fata- hönnuðinum Rei Kawakubo, stofn- anda Comme des Garçons. Kawabuko er þekkt fyrir svokall- aðan avant garde-stíl sem einkennist af óvanalegum og skúlptúrískum fatnaði. Á hátíðinni klæddust stjörn- urnar því hönnun í anda Kawakubo og var viðburðurinn í ár sérlega fjöl- breytilegur. Tónlistarkonan Rihanna mætti í ein- stökum kjól frá Comme des Garçons. AFP Naomi Watts, Stella McCartney og Kate Hudson voru glæsilegar í hönnun Stellu McCartney. Fyrirsætan Bella Hadid klæddist gegn- sæum sam- festingi frá Alexander Wang. Kim Kardashian West vakti athygli fyrir heldur látlaust útlit í kjól eftir Vivi- enne Westwood. Glæsileikinn alls- ráðandi á Met Gala Tískuhátíðin Met Gala var haldin hátíðleg í vik- unni þar sem stærstu stjörnurnar klæðast sínu allra fínasta pússi. Á hverju ári er unnið með ákveðið þema á hátíðinni, en að þessu sinni var það verk japanska hönnuðarins Rei Kawakubo. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Gigi Hadid klæddist kjól eftir Tommy Hilfi- ger sem hún paraði við Wolford-netasokka- buxur og skartgripi frá Jacquie Aiche. 7.5. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Lauuf.com 9.500 kr. Glæsilegur hand- málaður blóma- pottur frá Group Partner í Brooklyn. MAIA 22.990 kr. Eyrnalokkar frá Deepa Gurnani gefa hversdagsfatn- aðinum líflegra yfirbragð. GK Reykjavík 21.995 kr. Skór með breiðum hæl frá Shoe the bear. Selected 12.990 kr. Víðar gallabuxur. Henta vel við fínlega skó. Vero Moda 4.390 kr. Ermalaus skyrta í víðu, þægilegu sniði. Í þessari viku... Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Það er skemmtileg tilbreyting að para áber- andi skart við hefðbundinn hversdags- klæðnað. Hér er sumarleg og smart samsetn- ing sem væri afar flott við áberandi skart. Geysir 27.800 kr. Töff bakpoki frá Royal Republiq. Biotherm væntanlegt Créme Solaire anti-age er létt og rakagefandi spf 15 sólarvörn fyrir andlit. Kremið er vatnshelt, milt og þægilegt. Þessa sólarvörn mun ég nota mikið í sumar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.