Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.05.2017, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.05.2017, Blaðsíða 39
7.5. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 LÁRÉTT 1. Herskár er líklegur til að eyða miklum tíma á krá. (12) 7. Sjá ferðafélaga Fróða koma á mannamót. (7) 10. Lærdómsgangurinn í kúrsinum. (10) 11. Fylli far einhvern veginn með því sem flæðir. (8) 12. Bölvaður óhreinki með natríum. (6) 13. Nau! Taskan kiknaði af kjötbita. (11) 15. Með ákveðinn spænskan lim og örkin sýnir hrumleikann. (10) 16. Kastmikill með sjúkdóm. (5) 17. Örfriðun veldur einhvern veginn ferð að ofan. (8) 18. Berir strimlar mynda pílára. (6) 21. Sæti fyrir haus er það sem gefur arð. (10) 24. Og hálflæsi ögn hjá flottum hjónum. (8) 25. Ólm ítrekar og fer einhvern veginn á svæði. (13) 27. Skorin var neydd suður. (6) 29. Hélt öngull uppi svæði á krá. (9) 32. Listi gufi upp á bar. (10) 34. Mæddur og ruglaður út af téðri. (6) 35. Djöfull er andstæða manns af keltnesku þjóðerni. (8) 36. Dómarakast ignorerar vökva í andrúmslofti. (8) 37. Blossi og strekkt birta stríðsaðferð. (12) LÓÐRÉTT 1. Spotta karlar félaga. (9) 2. Hilmar kemst í lið og ruglast við inngang. (9) 3. Magna núna þúsund þegar hreyfing er á skemmtiatriðinu. (11) 4. Kannast við hugarfar hjá hugljúfum. (9) 5. Tóm leiðbeini um merki. (8) 6. Leynið Æsu einhvern veginn brjálæðinu. (9) 7. Deila bolla út af því sem snýr að arfi. (9) 8. Káfa í eldstöð. (6) 9. Mylur greiða á hrygg. (11) 14. Myllurnar í heila okkar. (10) 19. Slæmur ítalskur einsöngur veldur hitabeltissjúkdómi. (7) 20. Göbbum Almar með kommu og efni. (11) 21. Ha? Fyrir íslenskan karlmann kraftur færir okkur frosið vatn. (10) 22. Molir hefnd einhvern veginn með eðlisfræðihugtaki. (10) 23. Stanslaus loðna í geymsluturni. (4) 26. Stefnufastur eins og skyttur ættu að vera. (8) 28. Andlát Daða dugi einhvern veginn. (8) 29. Það sem sagt er í partíi er skipun. (6) 30. Brauðkarfa konu. (6) 31. Úps, búin. Það er öruggt. (5) 33. Hnuggin borðaði hest. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 7. maí rennur út á hádegi föstudaginn 12. maí. Vinningshafi krossgát- unnar 30. apríl er Hanna S. Antoníusdóttir, Laug- arnesvegi 87, Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Óratorrek eftir Eirík Örn Norðdahl. Mál og menning gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.