Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.05.2017, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.05.2017, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.5. 2017 Minnisvarði þessi hefur á marga lund beina tilvísun í titil bókarinnar Steinar tala, enda reistur á heimaslóðum höfundar hennar. Sá var fæddur árið 1888 og lést 1974 og hefur af mörgum verið talinn einn mesti listamaður íslensks máls. Hver var höfundurinn og hvaðan var hann? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvaðan var höfundurinn? Svar:Þórbergur Þórðarson var höfundurinn og minnismerkið er að Hala í Suðursveit. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.