Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.05.2017, Page 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.05.2017, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.5. 2017 Minnisvarði þessi hefur á marga lund beina tilvísun í titil bókarinnar Steinar tala, enda reistur á heimaslóðum höfundar hennar. Sá var fæddur árið 1888 og lést 1974 og hefur af mörgum verið talinn einn mesti listamaður íslensks máls. Hver var höfundurinn og hvaðan var hann? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvaðan var höfundurinn? Svar:Þórbergur Þórðarson var höfundurinn og minnismerkið er að Hala í Suðursveit. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.