Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.05.2017, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.05.2017, Blaðsíða 1
Afar hættuleg ævintýri Múmín- mamma Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, er með marga bolta á lofti í einu. Um þessar mundir vinnur hann að hand- riti að nýrri sjónvarpsseríu eftir bókinni Þín eigin Þjóðsaga. Í þáttunum munu áhorfendur sjálfir ákveða framvindu sög- unnar með símakosningu en slíkt hefur ekki verið reynt áður í leiknu sjónvarpsefni. Ævar upplýsir að hann muni brátt leggja vísindamanninn sívinsæla á hilluna eftir átta ára samleið. 12 7. MAÍ 2017 SUNNUDAGUR Bannað að skrúfa fyrir kynþokkann Jóhanna Vigdís hefur alltaf haldið upp á Múmínálfana og syngur nú um þá með Sinfóníunni 2 Fremst á sínu sviði Unnur Anna Valdimarsdóttir er að vinna magnaðar rannsóknir á tengslum erfða og heilsufars fólks eftir áföll 4 Árelía Eydís Guðmundsdóttir ræðir um lífið um miðjan aldur 6

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.