Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.05.2017, Side 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.05.2017, Side 1
Afar hættuleg ævintýri Múmín- mamma Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, er með marga bolta á lofti í einu. Um þessar mundir vinnur hann að hand- riti að nýrri sjónvarpsseríu eftir bókinni Þín eigin Þjóðsaga. Í þáttunum munu áhorfendur sjálfir ákveða framvindu sög- unnar með símakosningu en slíkt hefur ekki verið reynt áður í leiknu sjónvarpsefni. Ævar upplýsir að hann muni brátt leggja vísindamanninn sívinsæla á hilluna eftir átta ára samleið. 12 7. MAÍ 2017 SUNNUDAGUR Bannað að skrúfa fyrir kynþokkann Jóhanna Vigdís hefur alltaf haldið upp á Múmínálfana og syngur nú um þá með Sinfóníunni 2 Fremst á sínu sviði Unnur Anna Valdimarsdóttir er að vinna magnaðar rannsóknir á tengslum erfða og heilsufars fólks eftir áföll 4 Árelía Eydís Guðmundsdóttir ræðir um lífið um miðjan aldur 6

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.