Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.2017, Page 5

Læknablaðið - 01.02.2017, Page 5
LÆKNAblaðið 2017/103 61 laeknabladid.is 94 Hálf öld með veirum, og fleirum Margrét Guðnadóttir Læknadeild og Félag læknanema héldu ráðstefnu um læknanám hér í 140 ár. Læknablaðið fór þess á leit við Margréti að fá að birta ræðu hennar af þessu tilefni. 88 Af æðakölkun, ofáti og íþróttafólki Læknadagar 2017 fóru vel fram í Hörpu og enduðu með dansleik eins og vaninn er og vera ber Þröstur Haraldsson U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 100 Þróunarmiðstöð Heilsugæslunnar Emil Lárus Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Oddur Steinarsson, Þórarinn Ingólfsson Það þarf að stíga nauðsyn- leg skref til þess að íslensk heilsugæsla og heilbrigðis- þjónusta verði heildstæðari og meðal bestu heilbrigð- iskerfa Evrópu. 96 Povl Riis - minning Jóhannes Tómasson Riis var heiðursfélagi Læknafélags Íslands og sæmdur fálkaorðunni 2012. 97 In memoriam - Tómas Árni Jónasson Örn Bjarnason Tómas Árni var formaður Læknafélags Íslands árin 1974-1978. 90 „Opinber rekstur tryggir gæði og jöfnuð í heilbrigðiskerfinu“ segir Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir Hávar Sigurjónsson 106 Tímabært endurmat Arna Guðmundsdóttir Um Læknafélag Reykjavíkur 87 Peningar kaupa ekki hamingju Agnar H. Andrésson 97 Unglæknar og læknanemar verðlaunaðir á Lyflæknaþingi Verðlaun veitt fyrir framúrskarandi vísindaerindi. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 88 Störfuðu saman í aldarþriðjung Pétur Skarphéðinsson og Gylfi Haraldsson heilsugæslulæknar láta af störfum í Laugarási í Biskupstungum Þröstur Haraldsson Það eru drjúgir spottar í héraðinu, 40 km upp að Sogi og einnig upp að Gullfossi og austur í Þjórsárdal. M I N N I N G A R O R Ð

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.