Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2018, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2018, Qupperneq 32
Konudagurinn 16. febrúar 2018KYNNINGARBLAÐ Gífurleg fjölbreytni einkennir versl-unina Taramy, sem er hvort tveggja vefverslun og versl- un, að Jöklafold 26, Reykjavík. „Slagorðið hjá mér er eiginlega orðið Skemmtilega lítið af mörgu,“ segir eig- andinn, Guðrún Þor- björg Kristjánsdóttir, en auk þess sem afar margra grasa kennir í versluninni þá gætir Guðrún þess að sitja ekki uppi með of stór- an lager, sérpantar fremur það sem viðskiptavininn vanhagar um og ekki er til á staðnum. Meðal þess sem Taramy býður upp á eru gervibrjóst en til þeirra rek- ur fyrirtækið jafnframt upphaf sitt: „Móðir mín stofnaði þetta fyrirtæki árið 1978 vegna þess að hún greindist með brjóstakrabbamein. Á þeim tíma voru ekki til nein gervibrjóst fyrir konur sem urðu að gangast undir brjóstnám og engin umræða var um sjúkdóminn – hann var tabú. Þetta hefur sem betur fer breyst mikið.“ Taramy býður auk þess upp á mjög falleg nærföt og undirföt fyrir konur undir merk- inu Anita, gjafir sem hæfa vel á konudeginum, auk margra annarra heppilegra gjafa, til dæmis eru í boði fallegar handtöskur fyrir kon- ur. Sérstaka athygli vekja skemmtilegar og mjög smekklegar postulínsvörur frá Þýskalandi. Um er að ræða skálar og bolla með svipi, það er, að greinileg ásjóna er grafin í hvern hlut og gefur þetta vörun- um mjög smekklegan og skemmtilegan svip. Handskornir fuglar frá Dcuk eru í miklu úrvali, endur, uglur, mörgæsir o.fl. en þar eru engir tveir fuglar eins. Fuglarnir eru settir í mörg hlutverk og það endur- spegla litskrúðug föt þeirra. Ýmislegt annað er á boðstólum eins og leðurveski, akstursgleraugu, veiðigleraugu, kortaveski með RFID- vörn og tvær áhugaverðar bækur; Skipulag kennarans – skipulagsbók og Gaddakylfan, sérstæð ævisaga eftir Kristján S. Guðmundssonar . Vefverslun Taramy, á slóðinni http://taramy.notando.is/, send- ir vörur hvert á land sem er en fólk á höfuðborgarsvæðinu sækir vörurnar oftast í Jöklafold 26. Verslunin þar er opin eftir samkomulagi og skal hringja í síma 699-2355 eftir klukkan 14 og panta tíma. Að sögn Guðrúnar er skemmtilegast að skoða vefinn fyrst og koma síðan á staðinn. „Oft sér maður þá eitthvað sem maður hafði ekki tekið eftir á vefnum,“ segir Guðrún. Sjá nánar á taramy.is. Skemmtilega lítið af mörgu TARAMy.IS: Gefðu alveg Júník gjöf á konudaginn Konudagurinn er á sunnu-daginn en við leggjum áherslu á að karlar komi hingað á laugardaginn og kaupi gjöf handa sinni heittelskuðu. Ég verð þá hérna sjálf í búðinni og ætla að aðstoða karlana við val á gjöfum. Síðan erum við að sjálfsögðu með gjafabréf og þau eru alltaf vinsæl,“ segir Sara Lind Pálsdóttir, öðru nafni Sara í Júník, en verslunin er staðsett á annarri hæð í Kringlunni og nýtur mikilla vinsælda. Flestir hafa heyrt verslunina Júník nefnda á nafn og ég spyr Söru hvers vegna búðin sé svona þekkt og vin- sæl? „Það sem einkennir okkur er að við erum „unique“, við tökum inn lítið af hverri flík því fólk vill síður að margar flíkur séu eins. Þetta er líklega það sem fólki líkar best við Júník. Þegar þú kaupir þér eitthvað á Íslandi er voðalega leiðinlegt að sjá margar konur í alveg eins flík eða mæta konu á árshátíðinni í eins kjól og þú varst að kaupa þér. Við tökum yfirleitt bara inn 6 til 12 eintök af hverri flík, þegar um er að ræða kjóla og samfestinga. Það er öðruvísi þegar um er að ræða almennari klæðnað og eitthvað sem allir þurfa.“ Að sögn Söru er aldurshópur við- skiptavina Júník afar breiður, allt frá 12–14 ára unglingsstúlkum upp í jafn- vel áttræðar konur. Stærsti aldurs- hópurinn er líklega 16–45 ára. Vegan-pelsar í Júník njóta gíf- urlegra vinsælda. „Karlmenn hafa verið að kaupa þetta mikið í afmælis- gjafir og aðrar tækifærisgjafir og þetta er kjörin gjöf á konudaginn. Þeir kosta 18.990 krónur og þar sem þetta eru vegan-pelsar þá er ekkert hárlos í þeim. Allar konur þurfa að eiga pels og þessi er kjörinn,“ segir Sara. Hún segir að viðskiptavinir séu mjög spenntir yfir snappinu junik- iceland þar sem sífellt eru kynntar nýjar og spennandi vörur. Nánari upplýsingar er líka á finna á vefsíðunni junik.is og á www.facebook.com/junik.like/
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.