Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 28
Hátíðin Hönnunar-Mars fer fram í tíunda sinn um helgina og um 400 þátttakendur eru með í ár. Það er því óhætt að segja að dagskráin í ár sé fjölbreytt og allir ættu að finna eitt- hvað við sitt hæfi. Elín Þorgeirsdóttir, dagskrár- stjóri hátíðarinnar, mun hafa í nógu að snúast um helgina. „Ég verð á hlaupum um bæinn enda er rosa- lega margt að gerast. Ég ætla að nýta helgina vel og reyna að sjá eins mikið og ég mögulega get. Ég sem dagskrár- stjóri er búin að vera að fylgjast með viðburðunum fæðast, mikið í gegn- um netið, þannig að ég er orðin mjög spennt að sjá þá verða að veruleika.“ Spurð út í hvort hún mæli með einhverjum ákveðnum viðburðum fyrir þá sem vita ekki hvar þeir eiga að byrja segir Elín: „Ég hvet alla til að skoða heimasíðuna okkar því þar er hægt að skoða dagskrána eftir dögum, tegundum, svæðum og fögum. En svo eru það þessar stóru félagasýningar sem við mælum sér- staklega með,“ segir Elín og tekur sýningu FÍT í Hafnarhúsinu sem dæmi. „Svo er mikið um að vera á Korpúlfsstöðum, þar er Textílfélag- ið með stóra sýningu og þar verða uppákomur um helgina,“ segir Elín sem setti saman meðfylgjandi lista yfir spennandi viðburði á Hönn- unarmars. „Hátíðin er orðin rosalega stór og flott og hönnuðir hafa verið að undirbúa þetta í langan tíma þann- ig að ég hvet auðvitað alla til að fara og skoða dagskrána og upplifa. gudnyhronn@frettabladid.is Verður á hlaupum alla helgina Elí n Þorgeirsdóttir, dagskrárstjóri HönnunarMars, mun hafa nóg að gera um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Hafnarhús l FÍT 2018 – ein af stærtu sýningum HÖ-MA Geysir HEIMA l Theodora Alfredsdottir l STUDIO A l Ólöf Rögnudóttir x FÓLK REYKJA- VIK l SOUVENIR / MINNING Korpúlfsstaðir l Verðum í bandi – samsýning meðlima Textílfélagsins Hönnunarsafnið, Garðabæ l Undraveröld Kron by Kronkron: 1.200 pör af skóm l Safnið á röngunni með Einari Þorsteini Ásgeirssyni l ÐYSLEXTWHERE Annað áhugavert Harpa Wave by GENKI INSTRUMENTS MUN á Barónsstíg Nýjungar kynntar á HönnMunar- mars. Gallerí Harbinger ILLIKAMBUR – MILLA SNORRASON X HANNA DÍS WHITEHEAD MENGI Óðinsgötu 1+1+1+ Sweet Salone Mælt með á HönnunarMars Dagskrá Hönnunar- Mars er einstaklega fjölbreytt og spenn- andi í ár. Dagskrá- stjóri HönnunarMars hvetur alla til að kynna sér dagskrána og setti saman lista yfir nokkra spenn- andi viðburði og sýn- ingar fyrir lesendur. Um helgina, af hverju ekki að … Bjarki Rúnar Sigurðarson eða bara Bjarki, er einn fremsti raftónlistar- maður heimsins í dag og, já, Ís- lendingur. Hann er meira að segja frá Blönduósi, þar sem hann samdi sín fyrstu lög. Bjarki hefur ekki mikið spilað á Íslandi en nú gefst okkur Íslendingum tækifæri til að sjá drenginn en hann spilar klukkan hálf eitt á SonarClub sviðinu á Sónar tónlistarhátíðinni sem fer fram í Hörpu nú um helgina. Pólski rithöfundurinn Bruno Schulz var skotinn til bana af nasistum þegar hann var tæp- lega fertugur. Hann hefur oft verið kallaður einn besti rithöf- undur Póllands en eftir hann liggja þó einungis tvær bækur: Krókódílastrætið og Heilsuhæli undir merki stundaglassins. Hannes Sigfússon þýddi smá- sagnasafnið Krókódílastrætið árið 1994, en sögurnar í því byggja allar á æsku höfundar þar sem líflegar lýsingar minna helst á litrík málverk, en Bruno Schulz var einnig myndlistarmaður. Matreiðsluþætt- irnir Ugly Deli- cious á Netflix eru svo mikið meira en „bara“ matreiðsluþættir. Þarna er kafað ofan í kúltúrinn bak við nokkra þekkta og minna „fína“ rétti og alla þá núansa sem fylgja sögu matargerðar. Stjörnu- kokkurinn David Chang er maðurinn á bak við þessa þætti en hann ferðast þarna um allan heim til að rann- saka rétti eins og BBQ, djúpsteiktan kjúkling og steikt hrísgrjón í víða sam- henginu. Lesa KróKódíLastræt- ið eftir Bruno schuLz sjá BjarKa á sónar reyKja- víK horfa á ugLy deLiciousPáskafríið nálgast og því til- valið að gleðja börnin með því að föndra svolítið páska- skraut. Það má til dæmis klippa greinar og setja í vasa og festa á þær málað pappírs- skraut. föndra pásKasKraut 1 7 . m a r s 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r28 H e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð helgin 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 3 8 -A 8 F C 1 F 3 8 -A 7 C 0 1 F 3 8 -A 6 8 4 1 F 3 8 -A 5 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.