Fréttablaðið - 17.03.2018, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 17.03.2018, Blaðsíða 41
Sífellt kemur betur í ljós að hreyfing hefur mikil áhrif á fólk þegar það eldist. Áhætta kvenna á að fá heila-bilun minnkar mikið ef þær eru í góðu líkamlegu formi. Þetta sýnir ný sænsk rann- sókn en niðurstöður hennar voru birtar nýlega í hinu virta tímariti, The Medical Journal Neurology. Sérstaklega er tekið fram að þolið skipti máli. Samkvæmt rannsókn- inni gætu konur dregið úr áhættu á heilabilun um allt að 88% með góðri líkamsþjálfun. Jákvæð hugs- un um að eldast getur sömuleiðis haft áhrif á sjúkdóminn. Helena Hörder, prófessor við háskólann í Gautaborg, sem stendur á bak við rannsóknina, segir að hún hafi verið viss um að hreyfing hefði áhrif en það kom á óvart hversu mikil áhrif hún hafði á líkamlegt og andlegt ástand kvenna. 191 kona á aldrinum 38-60 ára tók þátt í rannsókninni sem gerð var á löngum tíma. Heilabilun eða vitglöp orsakast af truflunum í heila sem oft leiða til Alzheimer-sjúkdómsins sem er óafturkræfur. Um það bil 5,4 milljónir í Bandaríkjunum lifa í dag með Alzheimer-sjúkdóm, að því er fram kemur í CNN. Talið er að 50 milljónir manna í heiminum lifi með einhvers konar vitglöp og þeim fjölgar á hverju ári. Hreyfing minnkar áhættu á vitglöpum Páskabingó Hinsegin kórsins verður haldið í félagsmiðstöðinni Hólmaseli en samkvæmt heimasíðu kórsins er þetta skemmtilegasta og litríkasta páska- bingó ársins. Bingóið er liður í fjáröflun kórsins til að kosta ferð á evrópskt hins- eginkóramót, Various Voices, sem haldið verður í München í maí. Þar munu um 100 kórar koma saman og verður Hinsegin kórinn stoltur fulltrúi Íslands. Lofað er flottum vinningum frá hinum ýmsu fyrir- tækjum í bland við glens og gaman. Verð á stöku bingóspjaldi er 1.000 krónur og fara þrír saman á 2.500 krónur. Posi verður á staðnum og þá verða einnig til sölu vöfflur og kaffi fyrir svanga bingóspilara! Fyrir þá sem koma á bíl er mælt með því að leggja í bílastæði hjá Seljakirkju. Hinsegin kórinn var stofnaður síð- sumars 2011 og hefur vaxið og dafnað allar götur síðan. Markmið kórsins er að vera fordómalaus vettvangur fólks til að hittast og njóta söngs saman, vinna að þátttöku hinsegin fólks í menningarlífinu, vera jákvæð fyrirmynd og stuðla að sýnileika hinsegin fólks. Litríkt páskabingó 10–12 pönnukökur 100 g spínat 3 egg 3 msk. ólífuolía, og meira til steikingar ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar ½ l mjólk (eða möndlumjólk) 200 g heilhveiti ½ tsk. lyftiduft Settu spínat, egg, olíu, pipar og salt í mat- vinnsluvél eða blandara og maukaðu vel saman. Þeyttu mjólkina saman við og síðan heilhveiti og lyftiduft þegar blandan er orðin alveg slétt. Berðu örlitla ólífuolíu á þykkbotna pönnu, og steiktu eina pönnuköku til prufu. Bættu við svolítilli mjólk eða vatni ef soppan er of þykk, meira heilhveiti ef hún er of þunn. Steiktu þunnar pönnu- kökur úr deiginu eins og það endist til og strjúktu pönnuna með örlitlu af olíu á milli. Steiktu pönnukökurnar aðeins á annarri hliðinni, þar til yfirborðið er þurrt, og notaðu spaða til að renna þeim yfir á vinnuborð. Berðu pönnukökurnar t.d. fram með salatblöðum, maís, grænum baunum eða sykurbaunum, grófsaxaðri stein- selju og jafnvel muldum fetaosti eða öðrum osti, ásamt sítrónubátum. Heimild: nannarognvaldar.com. Ljúffengar spínat - pönnukökur FÓLK KYNNINGARBLAÐ 7 L AU G A R DAG U R 1 7 . m a r s 2 0 1 8 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 3 9 -0 6 C C 1 F 3 9 -0 5 9 0 1 F 3 9 -0 4 5 4 1 F 3 9 -0 3 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.